Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Side 118

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Side 118
Tvö vísindarit um íslenska þjóðhætti Gleðileg tíðindi eru það að nýlega hafa komið út tvö mikil vísindarit um ís- lenska þ.jóðhætti. Báðir hafa höfundarnir hlotið doktorsnafnbót fyrir verk sín, annar við háskólann í Uppsölum, hinn við Háskóla Islands. Dr. Magnús Gíslason nefnir rit sitt Kvállsvaka (Uppsala 1977), þ. e. Kvöld- vakan, og má seg.ja að það fjalli að verulegu leyti um uppeldi og fræðslu á ís- lenskum alþýðuheimilum. Umgerð um það efni lætur höfundur baðstofuna vera, sem var í senn dagstofa, vinnustofa, svefnstaður og skólastofa. Svo sem sjá má eru margar hliðar á þessu máli og gerir höfundur þeim öllum nokkur skil, en trúlega má segja að uppeldi og fræðsla standi hjarta hans næst, bæði vegna þess hvilíkt undirstöðuatriði það er í íslenskri alþýðumenningu og vegna ævi- starfs hans sjálfs sem skólamanns. Dr. George J. Houser hefur ritað bók sem nefnist Saga hestalækninga á íslandi (Akui'eyri 1977) og segir titillinn sjálfur til um efni hennar. Höfundur hefur sett sér það mark að færa saman í einn stað allt sem heimildir kunna frá að greina um alþýðlegar hrossalækningar hér á landi, bæði ritaðar heimildir og fróðleiksmenn sem spurðir hafa verið. Má nærri geta að hér er mikill fróðleikur saman kominn eigi síður en í bókinni um kvöldvökuna og það sem henni tengist. Bóndinn átti líf sitt og sinna undir lífi húsdýranna. Engin undur þótt reynt væri að neyta allra ráða til að lækna sjúka skepnu, hest, kú eða kind. Það er ekki lítið framlag til íslenskrar menningarsögu að lýsa baráttunni fyrir lífi og heilbrigði hins forna þarfaþjóns Islendinga. Báðar varpa bækurnar skýru ljósi á veigamikil svið íslensks lífs og lífsbai'- áttu. Ánægjulegt er að sjá að báðir höfundarnir hafa haft mikil not af þeim heinxildum sem Þjóðháttadeild Þjóðminjasafnsins hefur viðað að sér síðan hún hóf starf sitt 1959. Kaleikur í Gliickstadt 1 Borgarkirkjunni í Gliickstadt í Slésvík-Holstein (Gliickstádter Stadtkirche) er lítill þjónustukaleikur, sem ber þessa áletrun: Dies verehret zur Ehre Gottes die Islandiss Cumpagnie. Ekkert ártal er á kaleiknum, en hann geymir minn- ingu um íslandsfélagið, sem hafði íslensku einokunarverslunina á leigu á sínum tíma. Félagið hafði aðsetur í Kaupmannahöfn, en setti á fót vörugeymslur í Gluckstadt ái'ið 1623. Vöruskemma þessi stóð við hliðina á konungshöllinni og var ekki rifin fyrr en í lok 19. aldar. Kaleikurinn er sennilega frá miðri 17. öld eða frá sama tíma og altarisstjakarnir í Skálholtskirk.ju, en sama félag gaf bæði þá og fleira annað til hinnar nýju kirkju Brynjólfs biskups Sveinssonar. Heimild um kaleikinn í Gltickstadt er Steinburger Jahrburch 1966, bls. 18.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.