Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Síða 143

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Síða 143
fjórar fornar húsamyndir 149 eða eftir að klausturkirkjan var komin upp er auðvitað ekkert hægt að fullyrða. Hvað sem því líður hlýtur höfundur þess að hafa þekkt íslenska útbrotakirkju af eigin raun. Með gerð innsiglisins hefur hann staðfest í mynd þá vitneskju sem einungis var til í rituðu máli. Hann eykur reyndar við. Af þakturnum og drekahausum á kirkjum hérlendis hafa engar spurnir borist áður en þær, er sjá má af Sigill- um Capituli Reynisnesensis Monasterii. III Hús í Heynesbók. Heynesbók er hrein gullnáma fyrir þá sem vilja kynna sér forna þjóðháttu, full upp með fínum teikningum af hverskyns siðum, leikj- um og vinnubrögðum, mönnum og dýrum, koppum og kirnum. Þar í bland er m. a. ein teikning af húsi sem vert er að staldra við. Heynesbók er lögbók, Jónsbók, kennd við Heynes í Innri-Akranes- hreppi, þaðan sem hún kom í hendur Árna Magnússonar og ber safn- númerið ÁM 147 4to. Ólafur Halldórsson handritafræðingur hefur tjáð mér að bókin sé rituð á Norðurlandi á fyrri hluta 16. aldar. I landsleigubálki í kafla um brúarhald og ferju hefur ritari Hey- nesbókar gert teikningu af ferjustað neðst á síðu undir lesmáli (1. mynd). Hægra megin á myndinni stendur náungi einn og heldur í horn á kind. Fyrir framan dýr og mann er afmarkaður reitur og í honum stendur: „viltu ferja sauð“. Út frá eyrum sauðkindarinnar er lína hlykkjótt, endar í hnykk og stefnir lóðrétt niður, sem eflaust á að sýna bakkann þeim megin ár. Fyrir miðri mynd er maður að róa og snýr að þeim sem bíður. Öldur vatnsins eru teiknaðar undir byrðingi bátsins og ná að áðurnefndum bakka, en nema við húsgafl hinsvegar, sem sjálfsagt á að standa handan ár, þaðan sem ferju- maður kemur. Hvernig sem á er litið, má segja að myndin sú arna sé skemmtileg. Hún gefur vísbendingu um fornan skikk, bátslag, klæðaburð og það sem ekki síst er um vert: húsasmíð. Við húsið nem- um við framar öllu staðar. Hvaða bygging er þetta? Því er ekki auð- svarað, en helst kemur manni til hugar bænhús eða kapella á fjöl- förnum stað, þar sem ferðalangur gerir bæn sína áður en hann leggur yfir. Húsið er með burst, litlum glugga, bogmynduðum dyrum og lás fyrir (14. mynd). Það er teiknaður biti þvers undir hyrnunni tveim strikum, tvö strik marka þakbrún sem sjálfsagt á að merkja sperrur. Á hornunum eru einnig tvöföld strik og túlka má sem hornstafi. I
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.