Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Page 156

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Page 156
162 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS úar-febrúar, en Island gerðist aðili að henni 1975. Þá sat hann ráð- stefnu í Stokkhólmi 14.—21. ágúst um sumarið um samband safna, kvikmynda og sjónvarps. Auk hans sátu þá ráðstefnu Mjöll Snæs- dóttir fornleifa- og þjóðháttafræðingur og tveir stúdentar í þjóðhátta- fræði við Háskóla Islands, Guðrún Garðars og Jóhann Stefánsson. Eins og undanfarna vetur var haldið uppi reglulegum fyrirspurna- þáttum í útvarpi og varð af þeim talsverður afrakstur að venju. Stundakennslu í þjóðháttafræði við Háskóla Islands var og haldið áfram. Svo sem vikið var að í lok skýrslu síðasta árs var fyrir árslok 1975 hafinn undirbúningur að miklu söfnunarátaki um land allt sumarið 1976 með þátttöku stúdenta í þjóðháttafræði, sagnfræði og félags- fræði. Helsti forystumaður stúdenta í þessu starfi var Frosti J. Jó- hannsson. Fer hér á eftir greinargerð sem send var alþingismönnum haustið eftir: „Sumarið 1976 störfuðu rúmlega 20 stúdentar að söfnun heimilda um íslenzka þjóðhætti úr öllum héruðum landsins. Tala þeirra er ekki nákvæm, vegna þess að á tveim svæðum, þ. e. Skagafirði, Eyjafirði og Múlasýslum, komu fleiri við sögu sakir mannaskipta. Ekki hefur áður verið reynt að gera svo stórt átak á þessu sviði á jafnskömmum tíma. 1 þessari fyrstu atrennu fengu safnararnir fá- ein meginverkefni: 1. Fráfærur. Þessi fyrrum sjálfsagði þáttur sauðfjárbúskaparins er nú horfinn fyrir einum til þrem mannsöldrum (kynslóðum). Sums- staðar, einkum á Suðurnesjum, fundust nær engir, sem mundu sjálfir eftir fráfærum, þótt þeir hefðu heyrt um þær talað og örnefni bentu til þeirra. Víðast hvar fannst þó nóg af heimildarmönnum, enda lögð- ust fráfærur almennt ekki niður fyrr en á fyrstu áratugum þessarar aldar og héldust sumsstaðar við nokkuð fram á 5. áratuginn. Til sam- anburðar skal þess getið, að eldra stig þessa atvinnuháttar, selja- búskapurinn, reyndist með öllu horfinn úr minni manna, utan hvað tveir menn fundust á öllu landinu, báðir á tíræðisaldri, sem verið höfðu selsmalar í bernsku. Reynt var að kanna þennan þátt þjóðai'búskaparins frá sem flestum hliðum, tæknilega, félagslega, viðskipta- og efnahagslega, þ. e. tengsl hans við aðrar breytingar í þjóðlífinu. 2. Kornmyllur knúnar af vatni eSa vindi. Það mun hafa verið undir lok 18. aldar, sem tekið var að kenna Islendingum að reisa vatnsmyll- ur og þá í tengslum við afnám einokunarverzlunarinnar og innflutn- ing ómalaðs (ómaðkaðs) korns. Þær hafa síðan breiðzt töluvert út á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.