Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 157

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1977, Blaðsíða 157
SKÝRSLA UM ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS 1976 163 19. öld og verið í notkun nokkuð fram yfir síðustu aldamót. Engin þeirra er lengur uppistandandi óskemmd, en fremur auðvelt ætti þó að vera að lagfæra myllukofann á Keldum á Rangárvöllum. Sömuleið- is er búið að koma rjómabúinu á Baugsstöðum í Flóa í gang, en það var knúið vatnshjóli. Vindmyllur voru mun færri, en þó stendur ein þeirra enn í Vigur. Fyrir örfáum árum var sáralítið vitað um útbreiðslu þessarar tækni i landinu. Fyrir hálfgerða tilviljun var hafizt handa um söfnun heimilda varðandi þetta atriði, og nú í sumar fengust upplýsingar um hundruð mylla, gerð þeirra og nytjar víðsvegar um landið. 3. Reynt var eftir megni að gera uppdrætti af þeim mannvirkja- leifum, sem snerta þessa aflögðu atvinnuhætti og safnað myndum eða þær skráðar. Auk þess voru skráðar frásagnir um fjölmargt annað varðandi þjóðsiði og vinnubrögð, sem með flaut í viðtölum. Sömuleiðis var leitazt við að kanna, hvaða svið hefðu öðrum fremur verið einkennandi fyrir einstök byggðarlög, svo að snúa mætti sér að þeim í næstu atrennu. Helzta gagnrýni, sem fram kom á þessa aðgerð, var einmitt sú, að verkefni safnaranna hefðu verið of einhæf. Sú gagnrýni var í sjálfu sér fyllilega réttmæt, en ástæðurnar voru einkum þessar: í fyrsta lagi þótti nauðsynlegt að fá úr því skorið, hvort jafnal- niennur atvinnuháttur og fráfærur hefði verið stundaður að öllu leyti a sama hátt eða með breytilegu móti eftir landshlutum, áður en raðizt væri að þeim verkefnum, sem meir voru bundin einstökum héruðum . I öðru lagi voru flestir safnararnir eðlilega byrjendur og höfðu ekki alizt upp við þau vinnubrögð og venjur, sem spyrja skyldi um. Því var talin nokkur hætta á, að sitthvað færi úrskeiðis og samfellt yfir- lit yrði brotakennt, nema þeirn væru sett fyrir ákveðin meginverk- efni og fengju sem mesta tiltæka undirstöðufræðslu varðandi þau, áður en tekið væri til starfa. Þessi fáu verkefni reyndust líka enn tímafrekari en búizt var við, enda voru viðtölin mjög nákvæmlega og samvizkusamlega unnin. Of mikill tírni fór einnig í öflun fjár til starfseminnar, eins og brátt niun nánar að vikið. Erfitt er að meta árangur sumarstarfsins á þessu stigi. Hvað magn snertir, þá var skilað um 5000 vélrituðum síðum af öllu landinu eða sem svarar miðlungsbók á hvern safnara. Nú er stöðugt verið að vinna úr þessu efni, en það er ærið verk eins og gefur að skilja, og niðurstöður eru varla væntanlegar fyrr en á næsta ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.