Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Síða 115

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1981, Síða 115
GAMLA RÚSTIN VIÐ FÓELLUVÖTN 119 í áðurnefndum vitnaleiðslum, sem fram fóru sumarið 1891, er eftirfarandi bókað eftir Geir Zoéga, sem þá var 61 árs: ,, Vitninu var sagt það ungling, að kona nokkur, Guðrún Hákonardóttir, einhverntíma milli 1820-1830 hafi byggt kofa og búið í Fóelluvötnum sem afréttarlandi.“ Meiri upplýsingar er nú ekki þarna að fá um þessa konu. Aldrei hafði sá, sem þetta las, heyrt nefnda þessa Guðrúnu Hákonardóttur, og þá vaknaði forvitn- in fyrir alvöru, að fá að vita einhver deili á þessari löngu liðnu persónu. Helst kom manni í hug, að hér hefði dvalið roskin einsetukona, hokrað þarna um stuttan tíma. Það var ekki svo mjög óvanalegt áður á tímum, að einsetukonur nokkuð við aldur byggju þannig einar út af fyrir sig annaðhvort heim við bæi eða út í heimahögum, áttu fáeinar sauðkindur sér til lífsframdráttar, heyjuðu fyrir þeim einsamlar og báru heyið á bakinu heim að kindakofanum. Stun- duðu svo tóskap á vetrum milli þess að þær önnuðust um kindur sínar. Slíkar konur voru uppi allt fram á þessa öld, liklega í flestum sýslum landsins. Til að skyggnast aðeins inn í þessa liðnu atburðasögu lá nú fyrst fyrir að vita hvort íverukofinn, sem nefndur er við Fóelluvötnin, væri nú framar finn- anlegur. Til þess var leitað á vit þess manns, sem nú er meira en áttræður og hefur dvalið alla ævi á sama bæ. Hann er bæði greindur vel og langminnugur, eins og hann á kyn til. Þessi maður var Karl Nordal, bóndi á Hólmi við Suður- landsbraut. Hann tók erindi mínu vel og kannaðist hann við gamla rúst fyrir norðvestan Vötnin. Sagði hann að það væru þær einu rústir sem hann vissi til að væru þarna á stóru svæði, að fráteknum ,,Vatnakofanum“ við Sandskeið- ið, sem væri hinn gamli sæluhúskofi og var uppistandandi fram á þessa öld og margir eldri menn muna vel eftir. Karl á Hólrni var svo vinsamlegur að bjóða mér leiðsögn sína upp fyrir Fóelluvötn að finna rústina, ef mig fýsti að fara þangað og líta þar á fornar mannvistarleifar. Engar sögusagnir hafði Karl heyrt um það, hverjir þar hefðu byggt sér ból. En það kom siðar fram, er sagt verður hér í þættinum, að þarna var aldrei nein gömul einsetukona. Guðrún Hákonardóttir, sem hér um ræðir, var gift kona og margra barna móðir og auk þess vel metin ljósmóðir í Mosfellssveit. Hún var kona á besta aldri, er maður hennar og hún sjálf ætluðu að reisa bæ og bú í Fóelluvötnum. Leið nú veturinn og fram í júnímánuð 1980. Fórum við Karl á Hólmi þá einn góðviðrisdaginn eins og þeir geta verið bestir upp til Fóelluvatna. Bíl- stjórinn með okkur var góðkunningi minn Eiríkur Einarsson, Karlagötu 22. Þegar þarna upp eftir kom fann Karl fljótlega rústina, þótt hann hefði ekki að henni komið um siðastliðin sextíu ár. Var hann þá i vorsmalamennsku rúm- lega tvítugur. Rústin er dágóðan spöl suðvestur af Lyklafelli, gengur þar heiðardrag nokkurt til suðurs frá Fóelluvötnum. Nefnist það Eystri-Vatna-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.