Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 15

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 15
Eftir þúsund ára stríö yngja komstu forna tíð, yngja Hrólfs og Egils blóð, afreksdug og hreystimóð. Aldrei var af göfgum gerð gæfulegri víkingsferð; blessað með þér brosti vor, blessan draup í hvert þitt spor. Æskan kvaddi arinhlóð, ellin sjálf fékk hreystimóð, þjóðin fyltist þrá og von, þekti Ólaf Tryggvason! Allir kendu ægishjálm, allir fornan skildu málm, sáu, og sjá, að það varst þiT þeim sem "kveykti nýja trú. Trú á eigin dug og dáð, drengskap, vit og bjargarráð, trú á Islands tign og auð, trú á meir en þrældómsbrauð- Ekki: »Náð, náð, náð!« heldur: »Dáð, dáð, dáð!« var hans viðlag og ráð; hann var hetja, hans verk var með verkinu’ að hvetja. Ottó Wathne var fæddur í Mandal í Noregi 13. ágúst 1843: og tók þar skipstjórapróf, þegar hann var um tvítugt. Um það leyti kom hann fyrst til Islands og fór þangað eigi allfáar ferðir sem timbursali. Er auðséð, að honum hefir fljótt litist þar allvel á sig og einkum á sjóinn og firðina í kringum landið, því um 1868 kemur hann tiL Seyðisfjarðar á tveim skipum, til þess að stunda þar síldveiði og bygði þá þegar lítið hús við voginn utan til við Búðareyri, sem síðan hefir verið við hann lcendur. En með því að síldveiðin gekk eldri að óskum í það sinn, hvarf hann á brott aftur 1870. Leitaði hann þá til Englands og hafðist nú næstu 10 árin við í sjóferðum víða um heim. En 1880 leitaði hann aftur á fornstöðvar sínar á Islandi og upp frá því hafði hanrt aðalstöð sína og heimili á Seyðisfirði alt til dauðadags. Má skoða hann sem einslconar landnámsmann þar og að mildu leyti sem höf- und Seyðisfjarðarlcaupstaðar. Pví einmitt eftir komu hans tólc þar að rísa upp bær, sem með ári hverju fór sívaxandi að fóllisfjölda, framtalrssemi og dugnaði, sem allir játa, að mest og bezt hafi verið honum að þakka, þó fleiri góðir drengir styddu þar að, eink- um þeir, er fetuðu í fótspor hans að meira eða minna leyti. Hann ralc bæði þar og víðar á Austfjörðum afarmilda síldveiði og varð- oft fengsæll. Hann setti á stofn bæði þar og víðar milda verzlun með nýrri aðferð og gerði fyrstur tilraun með stórlcaupaverzlun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.