Eimreiðin - 01.05.1901, Side 17
Hann »kom og sá
og sjáið, hann sá:
Hér lá hafiðí
97
»Við eigum ei fé, —
þú átt ekki fé,«
vér sögðum fyrst,
en hann svaraði byrst:
»Hér er haftf)!
í\ í í
En þó það átvikaðist svo, að Ottó Wathne fengist að éins
við sjóinn, háfði hanh ékki minni trú á landbúnaðirium íslérizka,
heldur brann harin af löngun eftir að sýna líka í verkinú, hve arð-
samur hann gæti verið, ef hann væri skynsamlega rekinn. Pess
vegna var hann kominn á flugstig með að kaupa Viðey, til þess
að setja þar upp fyrirmyndarbú, og hefði ef til vill gert það, ef
honum hefði orðið lengra lífs auðið. Pað var mikill bagi, að Ottó
Wathne fékk ekki tækifæri til að sýna, hve mikið má hafa upp
úr landbúskapnum, því það er trúa vor, að ekki hefði hann þar
orðið síður fyrirmynd en í sjósóknirini, eftir því sem hann lýsti
fyrirætlunum sínum.
Pó Ottó Wathne væri af'öUum viðurkendur sem framúrskar-
andi maður og hefði unnið þeim landsfjórðungi, sem hann sat í,
ómetanlegt gagn og jafnvel öllu landinu, þá fann landsstjórnin
enga hvöt hjá sér til að sýna hpnum neinn opinberari sóma. En
fyrir nokkrar átveizlur og rausn, er hann sýndi dönskum sjóliðs-
foringjum, og einkum .Karli Danaprinsi, var hann sæmdur riddara-
krossi dannebrogsorðunnar.: Pess konar sæmd er á Islandi helzt
veitt fyrir átyeizlur — eða þá... fyr.ir ekkert. Peir, sem skara fram
úr að einhverju leyti, fá. sjaldnast neitt af því tæginu.
En Austfirðingar kunnu betur að meta verðleika hans og reistu
honum með almennum samskotum snotran minnisvarða á Seyðis-
firði, og er á honum mynd hans úr bronzi og neðan undir hin
alkunna vísa úr Hávamálum: »Deyr fé, deyja frændr« o. s. frv-
Var minnisvarðinn afhjúpaður 15. ágúst 1900 að viðstöddum fjölda
manns og flestum hinum æðstu embættismönnum landsins. Við
afhjúpunina var sungið kvæði eftir séra Matthías Jochumsson, og
er þar í meðal annars þetta:
Alt hið auða,
alt hið snauða,
alt hið dauða
laugar og lífgar hafih!«
Hann »kom og vann«,
því hann sýndi með sanri:
Að vér áttum,
að vér máttum
eiga haftfl