Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Qupperneq 26

Eimreiðin - 01.05.1901, Qupperneq 26
o6 að hver ný frumla fæðir af sér aðra, og vér sjáum, að í stað eggs- ins er komin hnattmynduð, samanhangandi þyrping af frumlum {2. mynd D). Pær eru í fyrstu allar jafnstórar og hver annari líkar, en smátt og smátt taka þær breytingum og eftir nokkra daga sjá- um vér, að öll heildin, sem áður var hnattmynduð, hefur fengið alt annað útlit. Stöðugt myndast nýjar frumlur, við það að eldri klofna, sem raða sér ýmislega niður, til að byggja upp hin ýtnsu ólíku lífifæri, og þannig hleðst upp fósturlíkamínn, vex og tekur ýmsum myndbreytingum. Frumlurnar eru eigi lengur allar sama útlits, heldur eru þær mismunandi vaxtar og ýmislega lagaðar, alt eftir því, hvern líkamshluta þær mynda. Pað mun flestum kunnugt, að líkami hinna fullvöxnu dýra et bygður upp af fjölda mörgum frumlum öldungis eins og fóstrið. Hver þeirra lífir sínu lífi, en allar eru sameinaðar af blóðrás og taugakerfi og líkum lífsskilyrðum bundnar, þannig að sjúkdómur í aðeins nokkrum hluta þeirra hefur oftast í för með sér veikleika í öllum líkamanum. Ef vér nú berum saman fóstur hinna ýmsu dýraflokka, þá verðum vér þess varir, að á yngsta skeiði eru þau hvert öðru lík, alt frá lægstu dýrunum upp til hinna æðstu og fullkomnustu, spen- dýranna; en fylgjum vér vexti þeirra, sjáum vér, að hin lægstu taka aðeins fáurn breytingum, en því fullkomnara sem dýrið er, þess fleiri myndbreytingum tekur það í fósturlífinu. Petta sést ljósast hjá hryggdýrunum.1 I fyrstu eru fóstur þeirra mjög fá- breytt að útliti, aðeins samloðandi frumlusafn, og að því leyti svipuð ýmsum lægri dýrategundum, sem menn þekkja, og finna má í sjó og vatni. Á 3. mynd sjáum vér fóstur mannsins, 2—3 vikna gamalt, og til samanburðar við það fóstur ýmsra lægri dýra á líku skeiði. Pau eru hvert öðru svo lík, að varla sést nokkur munur. Að bygg- ingu'líkjast þau mest hinum lægri fisktegundum, eftri hlutinn er langur og mjósleginn, höfuðið stórt, með byrjun til augna og eyrna. Vér sjáum tálknop, sem vaxa og fullkomnast hjá fóstrum fisk- anna, en hverfa hjá æðri dýrunum þegar lungun myndast í þeirra stað; taugakerfið, hjartað og blóðrásin líkist því fyrirkomuiagi, sem helzt hjá fiskunum. I stað nýrnanna hafa þau einkennilega kirtla, sem stöðugt haldast hjá fiskunum og seinna mynda þvagið. 1 Til hryggdýranna teljast: spendýr fuglar, froskdýr, skriðdýr og fiskar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.