Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 28
io8 tími konunnar er um 40 vikur. Mestan hluta þessa tíma notar fóstrið til vaxtar og fullkomnunar hinna einstöku lífiíæra, sem eru lengi að ná þeim þroska, sem þau hafa við fæðinguna. Á seinni hluta fósturlífs er maðurinn mjög líkur fóstrum ýmsra apategunda. Líkaminn er allur loðinn og enn vottar fyrir stuttri rófu; hún er að vísu horfin við fæðinguna, en þó berum vér stöðugt menjar hennar í þeim fjórum rófuliðum, sem sjást á beinagrind vorri. Maðurinn fellir hárin að mestu á undan fæðing- unni, en aparnir eru loðnir alla sína æfi. Fiskur. Salamandra. Skjaldbaka. Hæns. ♦ Hinar fornu hugmyndir manna um, að dýrið væri þegar í egginu fullmyndað með öllum limum og líífærum, hefur orðið að víkja úr sessi fyrir þeirri kenningu, sem er miklu sennilegri, að dýrið sé í upphafi mjög ófullkomið, aðeins ein frumla, sem hafi klofnað í fleiri og fleiri, og þannig myndað fóstrið, sem síðan hefur vaxið og eftir ýmsar myndbreytingar náð því útliti og innri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.