Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.05.1901, Blaðsíða 31
Hvernig lífið upphaflega er til orðið, er oss hulið. Á mið- öldunum héldu menn, að hin lægstu dýr kviknuðu af sjálfu sér, líkt og menn trúa enn víða heima á Fróni um lýs og flær. Ole Worm, háskólakennari í Kaupmannahöfn (f 1654), mesti fræði- maður sinna tíma, hélt því jafnvel fast fratn, að læmingjarnir — músategund, sem stundum kemur 1 afarstórum hópum ofan af fjöllum í Noregi og gjörir mikinn óskunda í ’bygðunum — mynd- ist í skýjunum og rigni niður yfir réttláta og rangláta. Pessi sjálfmyndunarkenning (generatio sþontanea) hefur oft komið frarn síðan, og ýmsir af lærisveinum Darwins, þar á meðal prófessor Haeckel, eru þeirrar skoðunar, að hin lægstu frumdýr geti stöðugt myndast, ’ef hin rétta blöndun myndunarefnanna er fyrir hendi. Petta eru getgátur, sem enn þá hefur eigi hepnast að sanna. Steingrimur Matthíasson. Ritsj &. MATTHfAS JOCHUMSSON: JÓN ARASON, harmsöguleikur í 5 þáttum. Kostnaðarmaður: Skúli Thóroddsen. ísafirði igoo. Hann á löngum lífsferli og allmiklu skáldstarfi á bak að sjá, þessi prestur Braga og Jahve, þessi maður með hina »háu tóna«,— ef hann annars fýsir að líta til baka, sem reyndar er óvíst, enda ekki mikii ástæða til. Hann er nú 65 ára að aldri, en skáldgáfa hans er þó óbiluð. Sumir álíta jafnvel, að aldrei hafi honum tekist betur en einmitt núna. síðustu árin. Raunar skipar »Jón Arason« ekki öndvegið meðal skáld- rita hans — því ekki er ætíð jafnvel tónað í Bragahofi hans —, en hann mun þó vera bezta leikritið hans. Af eldri leikritum hans er »Skugga-Sveinn« beztur. Aðalpersónan er sköpuð í anda íslenzkra þjóðsagna og leikurinn hefir eftir íslenzkum mælikvarða unnið allmikla hylli. Ég ímynda mér helzt, að það hljóti einmitt að stafa af því, að persónur leiksins eru gamlir kunningjar, sem menn kannast við annarstaðar að, og fólk hafi því haft gaman af aA sjá þær á leiksviði. Hér í Danmörku mundu menn kalla »Skugga- Svein« alþýðu-gamanleik, ef til vill góðan alþýðu-gamanleik, en ekki áhrifamikinn skáldleik. Það er nóg af efni eða viðburðum í leiknum, en þá er líka hér um bil alt talið. Ekkert er gert til að láta lyndis- einkunnir aðalpersónanna umskapast. Að því leyti sem Skugga-Sveinn á í baráttu við hið lögbundna mannfélag, minnir leikurinn á »Ræningj- ana« eftir Schiller, en það er ekki samið með gremjutilfinning Schillers —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.