Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1901, Qupperneq 37

Eimreiðin - 01.05.1901, Qupperneq 37
ii 7 Því lyftist ég á léttum himinvæng um ljósan geim á silfurtærum bárum, og bý mér mjúka, háa, helga sæng sem haggast ei af neinum sorgartárum. Nú býst lesandinn við einhverjum dýrðlegum hugsjónum. Hvemig skyldi vera hin »mjúka, háa, helga sæng«? Svarið kemur í næstu fjórum línum: Slengdu þér duglega, sál mín, um geiminn, sjóðandi kampavíns lífguð af yl! Kærðu þig ekkert um helvítis heiminn, hoppaðu blindfull guðanna til! Og svo fer skáldið að segja frá morði, sem nýlega hafi fyrir komið í Lissaþon. Sagan er tekin eftir hinni alkunnu sögu Edgar Poe’s »The Murders in the Rue Morgue«, Efnið er það, að sjómaður hefir keypt og flutt heim með sér stóran apa. Einu sinni tekur apinn upp á því, að fara að raka sig, eins og hann hafði séð húsbónda sinn gjöra. Sjómaðurinn kemur að og ætlar að taka af honum hnífinn, en apinn hleypur þá út; sjómaður hleypur á eftir; apinn klifrar efst upp í hús þar nálægt og þýtur þar inn um opinn glugga; inni í herberginu er gömul kona og dóttir hennar. Drepur hann þær báðar og tætir líkin sundur, en sjómaðurinn kemur of seint til að bjarga þeim. Gröndal segir nú frá því, er líkin fundust, í vísnabókarstíl, og sjaldan hefir honum tekist betur; t. d.: eða: Ein kvinna i Lisbons stoorum stad stillt var med gjedid afmarkad, i froomum fijtons anda. Lofade drottenn dag og kvöld og dimma noott med fijn aahöld, og saungva sæt nam vanda. . . . Af skored var sem yndesbloom audarlijns höfud lijkt og hjoom, og bloodgad beittum knijfe, þar hvijlde kroppurenn i kuut, sem kjoosarostur i snijtukluut, svo var loked þvi lijfe. eða lýsingin á líkinu: eða: Mörg flyksan laa, ei maatte sjaa hennar daudsmaata annan; i oonenn var su meyjan þar med fætumar kijld fast med kraptenn sannan. Yfervöld frijd med kongsens lijd stoodu med hjartad frooma; enginn gat neitt upp götvað breitt, med gedid þreitt; herrann hefur sinn tijma. Svo kemur saga sjómannsins og er hún lakari; í fyrra kvæðinu reynir Gröndal ekki til neins háfleygis, en dálítið í síðara kvæðinu, en satt að segja er það of hrottalegt, til þess að geta verið vel fyndið. Osk- andi væri, að hann hefði ort það kvæði líka í vísnabókarstíl, eins skemtilega tilgert og fyrra kvæðið var. Kvæðasamsteypa þessi, sem nú hefir verið talað um, lýsir Gröndal fyrirtaksvel, hinum miklu kostum hans, hugmyndagnótt, fyndni og orð- snild, og göllum hans, hroðvirkni, stundum næstum því óskiljanlegri, og einhverju hrottalegu kæruleysi, sem stundum eyðileggur ágætiskvæði hjá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.