Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 1

Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 1
A Gammabrekku (viö Odda 1901). Eg geng á Gammabrekku, er glóa vallar tár, Og dimma Ægisdrekku mér dunar Rangár sjár. En salur guðs sig sveigir og signir landsins hring. Svo hrifin sál mín segir: IJér setur drottinn þing! I vestur-útsýn yztri ég eygi hládimm fjöll, Sem hylja móðu-mistri svo marga bruna-höll; En norðar gullið glœði.r in gömlu risa-fell Og Ijóssins lögur ftæðir um Langajökuls svell. Til austurs híma heiðar við himindyra grind Með bringur Hreppa hreiðar og Búrftlls stýfða tind, En Heklu morgunhökull mér hlær við eld og málm Og aldinn Eyjajökull á enn sinn gullna hjálm. I sœti sólin hækkar og signir príhyrning, Og Ijóssins landnám stækkar og lykur Rangár-þing, Nú blankar vítt um Víði og Vestanmanna borg Og stefnt er landsins lýði á lífsins vinnutorg: — Svo helgar þú ið háa, ó himnesk sól, þá rís, En seiðir svo hið lága í sömu Faradís. Svo hefur sig hið horfna úr helgri timans nótt Og sýnir sœlu forna með sigurfrœgð og þrótt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.