Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Page 2

Eimreiðin - 01.01.1902, Page 2
2 Eins sjatnar mér hið svarta, er sé ég þetta frbn; Frá helgu lands míns hjarta ég hugans bendi sjbn. Með liörpu hróðursmáa og höfuð bert ég geng A tal við tíva háa, og titra finn hvern streng. Hér fann vor forna Saga sinn fyrsta sjónarhól, Og bygði sér með Braga sinn bjarta veldisstól. Með hjörvi hetjur kunnar oss hjuggju fyrst sinn óð, Er Héðinn hló og Gunnar með hvestan atgeir stóð. En Gunnars brast í boga við banaráðin köld, Við Héðins heiftarloga stóð hremd in grimma fjöld; Svo ltyssir Flosi Kcira og kappar finna ró Og styrjar steypibára við ströndu friðar dó. pá tók hin tigna Saga sin töfurþingin fríð Og hét á háran Braga að helga nýja tíð; Og háir fœðast herjar, sem hjörvum settu grið: peir ítru Oddaverjar með andans gull og frið. pá sat hér firinn fróði, er frœðin kendi lýð Og efstur varð i óði á lslands stóm tíð. Með hyggjuviti högu hann hlóð upp tímans stétt, Hann samdi' oss fyrstur sögu og setti kristinn rétt. pá mættist ment og snilli, þá mættist dáð og vit, En lýðs og landa milli hans lista flugu rit. I Odda þá var þróttur, svo þaðan Ijóma sló, Við rausn með rœsisdóttur inn ríki Jón þar bjó. Og afreksskáldið unga hér átti lika vist, Hér ólst lians undra-tunga og andans riki fyrst; Hér sat hjá Sögu vorri, er sólin hneig við unn, Vor mæri mikli Snorri, sem Mímir við sinn brunn.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.