Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 2

Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 2
2 Eins sjatnar mér hið svarta, er sé ég þetta frbn; Frá helgu lands míns hjarta ég hugans bendi sjbn. Með liörpu hróðursmáa og höfuð bert ég geng A tal við tíva háa, og titra finn hvern streng. Hér fann vor forna Saga sinn fyrsta sjónarhól, Og bygði sér með Braga sinn bjarta veldisstól. Með hjörvi hetjur kunnar oss hjuggju fyrst sinn óð, Er Héðinn hló og Gunnar með hvestan atgeir stóð. En Gunnars brast í boga við banaráðin köld, Við Héðins heiftarloga stóð hremd in grimma fjöld; Svo ltyssir Flosi Kcira og kappar finna ró Og styrjar steypibára við ströndu friðar dó. pá tók hin tigna Saga sin töfurþingin fríð Og hét á háran Braga að helga nýja tíð; Og háir fœðast herjar, sem hjörvum settu grið: peir ítru Oddaverjar með andans gull og frið. pá sat hér firinn fróði, er frœðin kendi lýð Og efstur varð i óði á lslands stóm tíð. Með hyggjuviti högu hann hlóð upp tímans stétt, Hann samdi' oss fyrstur sögu og setti kristinn rétt. pá mættist ment og snilli, þá mættist dáð og vit, En lýðs og landa milli hans lista flugu rit. I Odda þá var þróttur, svo þaðan Ijóma sló, Við rausn með rœsisdóttur inn ríki Jón þar bjó. Og afreksskáldið unga hér átti lika vist, Hér ólst lians undra-tunga og andans riki fyrst; Hér sat hjá Sögu vorri, er sólin hneig við unn, Vor mæri mikli Snorri, sem Mímir við sinn brunn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.