Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Qupperneq 4

Eimreiðin - 01.01.1902, Qupperneq 4
4 Alþýðuháskólar í Danmörku. Eftir cand. phil. JÓN JÓNSSON. Stjórnarbyltingin mikla á Frakklandi hefur með réttu verið talin einn af hinuin hrikalegustu og um leið þýðingarmestu við- burðum mannkynssögunnar. Fjölda margir ritsnillingar hafa tekið sér fyrir hendur að skýra hana og kveða upp dóm yfir henni. Sutnir hafa skoðað hana eins og nokkurs konar viðbjóðslegt voða- spil, þar sem allar lægstu og dýrslegustu eðlishvatir mannsins hafi bylt sér taumlaust og gegndarlaust. Aðrir aftur á móti telja hana endurfæðingarhátíð mannkynsins. En hvað sem þessu líður, þá er hitt víst, að þegar stjórnarbyltingin var um garð gengin, voru rofnir þúsund fjötrar, sem öldum satnan höfðu legið á mannkyninu, og nú tók að rofa fyrir sól og sutnri í lífi þeirra stétta, sem alt til þess tíma hafði verið skipað sæti í hinum yztu myrkrum vanþekk- ingarinnar, þrældómsins og íyrirlitninga'rinnar. Alþýðan kemur nú fyrst til sögunnar aftur eftir margra aida kúgun. Heilar þjóðir vakna til lífsins við þessa atburði og stíga sporið út í framtíðina með nýju þori og nýju þreki. Á umliðnum öldum hafði Norðurlanda gætt lítið meðal menta- þjóðanna. Pau hímdu þarna eins og hálfgert utan við heiminn, frostbundin bæði í líkamlegum og andlegum skilningi. En eftir 1800 rísa upp ýmsir ágætismenn meðal þriggja frændþjóðanna, Dana, Svía og Norðmanna, sem vekja þjóðirnar af dvalanum og ryðja nýja og sjálfstæða braut fyrir andlegu lífi á Norðurlöndunt. 2. apríl 1801 stóð allur þorri Kaupmannahafnarbúa og starði út á höfnina. Englendingar höfðu lagt þar flota sínum og háðu snarpa orustu við varðskip Dana. Skotin dundu við án afláts, alt lék á reiðiskjálfi, reykjarmekkirnir þyrluðust upp, ultu fram og aftur og huldu flotana í þéttri svælu, eins og til að skýla ógnunum og mannfallinu, en neyðar- og fagnaðaropin kváðu við á víxl utan úr brælunni. Danir vörðust prýðilega og var þó ekki við lambið að leika sér, því Nelson, sjóhetjan mikla, var annars vegar. Inni í mannþrönginni stóðu tveir ungir stúdentar og störðu á viðureign- ina með öndina í hálsinum. Báðir stóðu eins og á nálum og inni fyrir hreyfðu sér hjá þeim æstar en þó óljósar tilfinningar. Pessi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.