Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.01.1902, Blaðsíða 39
39 vinnustofa Tríers og svefnherbergi; ekki var nú hærra risið til að byrja með. Nú var eftir að hugsa fyrir húsnæði í grend við skólann handa lærisveinunum og aðstoðarkennaranum og mat handa þeim, og varð minni viðstaða á því. En nú var eftir þrautin þyngsta: að fá lærisveina. Hann bar ekki svo mildnn kvíðboga fyrir því, að hann gæti ekki fullnægt lærisveinunum, þegar til þess kæmi, að vekja hjá þeim sálarlífið og siðferðisþrekið, en honum þótti alls ekki ugglaust, að sér tækist að fá talið nokkurn mann á að koma á skólann. Hann var fæddur af heldra fólki og alinn upp við kaupstaðarlíf, en var með öllu ókunnugur sveitalífi og sveitasiðum. Honum þótti fremur lítil von um traust frá alþýðunnar hálfu, og var það engin furða. Hvernig skyldu bændur alment hér á Is- landi taka því, ef einhver óþektur maður kæmi til þeirra og slcor- aði á þá að senda sér sonu sína til læringar, án þess að geta gefið þeim von um nokkurn áþreifanlegan ávöxt af skólaverunni? Ætli þeir færu ekki að spyrjast fyrir um, hvort skólanámið gæti gert þá að búmönnum eða embættismönnum eða kent þeim aðferð- ina til að græða peninga og afla sér metorða? Pað er hætt við, að þeir vildu »fá eitthvað fyrir snúð sinn« og mundu ef til vill láta lítið yfir, þótt þeim væri svarað, að skólinn ætti að gefa börnum þeirra færi á að kynnast sögu og bókmentum þjóðar- innar, innræta þeim göfugar hugsanir og heita ættjarðarást og styrkja hjá þeim siðferðisþrekið. Pessir eiginleikar þættu líklega rýrir í roðinu, þegar farið væri að mæla þá með hinum venjulega búksorgarm ælikvarða. I júnímánuði 1865 sendi Tríer út boðsbréf um að hann hefði í hyggju að byrja skólann um haustið í nóvember. Tað skyldi vera mark og mið skólans, að koma lærisveinunum niður í sögu Dan- merkur frá elztu tímum til vorra daga í sambandi við veraldar- söguna, og veita tilsögn í móðurmálinu og æfingu í að nota það bæði í ræðu og riti. Enn fremur var gert ráð fyrir tilsögn í landa- fræði, reikningi, skrift, teikningu og landmælingum. Kennararnir áttu að vera 2, auk Tríers sjálfs, og skólagjaldið 120 kr. alls fyrir veturinn. Pegar skólinn var settur 1. nóvember, voru mættir 26 læri- sveinar og var það langt fram yfir það, sem Tríer hafði búist við. Pað var því með von og gleði að hann setti skólann í viðurvist margra manna úr ýmsum áttum. Einn af þeim, sem héldu ræður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.