Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 33

Eimreiðin - 01.05.1916, Blaðsíða 33
109 og beztu mönnum þjóðarinnar. Pað er ekkert smáræði! — V i t r a r i en þeir, sem vaða í fiskikösunum á botnvörpunga-þilj- unum frammi á miðum, — betri en þeir, sem vaða votengið með húskörlum sínum eða bogra við áburð og ofanafristu. — Pó það væri nú! — V i t r a r i en þeir, sem skapa listaverk til aðdá- unar fyrir þessa þjóð og aðrar. B e t r i en þeir, sem vinna í kyr- þey og yfirlætisleysi að því, að leggja fastan grundvöll undir eitt- hvað, sem þjóðinni má verða til gagns og sóma. — Mikil ósköp! — M i k 1 u betri — m i k 1 u vitrari! — — Þessa vegna hefirðu boðið þig fram. fess vegna hefirðu beðið þetta almáttuga afl lýðræðisins að skola þér upp á stjórnpall landsins. Nú ertu þar — með alt þetta mikla vit og öll þess miklu gæði. — Og þú þarft ekki að hugsa til að telja mér trú um það, að þú hafir e k k e r t gert. — Pú getur ekki komist hjá því, að gera e i 11 - h v a ð — ef ekki gott, þá ilt. í*ú gerir annaðhvort með því einu, að vera þ a ð, sem þú ert, og þar, sem þú ert.« Hann þagnaði, hallaði sér aftur að stólbakinu og blés út úr sér reyknum. En hann leit ekki af mér. Þessi eitruðu hæðnis- augu hvíldu altaf á mér. fau drápu niður allri dáð í mér — drógu bókstaflega úr mér alt magn. Eg var þarna eins og mús- in í klóm kattarins. Um flótta var ekki að tala. Mér gat engr- ar undankomu verið auðið. — Eg fór að sækja í mig veðrið, til að svara honum einhverju, en þá byrjaði hann aftur: »Hvað hefirðu drepið marga menn í dag?« Nú var mér nóg boðið. Pað var að mér komið að stökkva á fætur og reka honum á kjaftinn. »Ja — það, að drepa menn, er í sjálfu sér ekkert ilt. Pað gera auðvitað allir miklir menn — og allir löggjafar og allir al- þingismenn. Hitt skiftir mestu máli, hverja þú heifir drepið. — Á ég að telja upp fyrir þér nokkur nöfn, svona rétt af handahófi? — í dag hefirðu drepið Jónas Hallgrímsson, Albert Thorvaldsen, Sigurð Breiðfjörð, Sigurð málara, Jón Sigurðsson, Vilhjálm Stef- ánsson og ..............« »Hvaða bölvuð vitleysa vellur upp úr þér!« brauzt fram úr mér með slíku afli, að ég hefði fráleitt trúað sjálfum mér til ann- ars eins. En dóninn lét sér ekki fatast. Hann hélt áfram með sömu storkunar-róseminni: ».............. og sóma íslands og sjálfstæði íslands — alt 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.