Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1916, Page 52

Eimreiðin - 01.05.1916, Page 52
128 fjarri mun tindanna bratti blár gnæfa yfir boðabrak. Máske þó bæri um breiðfaðma sæ bylgjandi ilm eða lofthrakið fræ og andlit mitt fyndi þá ódáinsblæ eyjanna Waak-al-Waak. í stormhviðum lífsins mín löngun er, að lifa þar sæll bak við dynjandi ver og hugfanginn gleyma heimi og mér, er húmblánar foldar þak, og kvöldgustur þýtur um grátandi grös, en grúfir sig valur á hamrasnös. Og nótt svæfir fuglanna ómandi ös á eyjunum Waak-al-Waak. — — — Sólroðnir álfheimar sökkva í flóð. Sindrandi bliknar hnjúkanna glóð. fJeillancli ber til mín hálfgleymd ljóð um hrannanna breiða bak. — Eg þrái — við fót minn er bundið blý og brennandi hug fjötrar stálíssins kví. En ögrandi lokka við yztu ský eyjarnar Waak-al-Waak. JAKOB JÓH. SMÁRI. Tvær meinlokur í sögu íslands. Eftir prófessor dr. tORV. THÓRODDSEN. I. EYÐING PJÓRSÁRDALS. Pegar ég 1882 lét prenta Eldfjallasögu mína, notaði ég allar heimildir, prentaðar og óprentaðar, sem ég gat náð í. Pá hafði

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.