Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 29

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 29
EIMREIÐIN] BOLSJEVISMI 29 lægar og hafa blásið fjölda manns svo miklum siðferðis- þrótti í brjóst, að það er ómaksins vert að reyna að kynn- ast þeim og skilja þær. Tuttugu árum fyrir stjórnarbyltinguna 1917 voru á Rúss- landi margir smáflokkar sósíalista er engum félagsböndum voru tengdir sín á meðal. Þeir héldu sameiginlegt þing í Minsk árið 1898 og mynduðu alþýðuflokk rússneskra só- síalista. Stjórnarvöld keisarans voru ekki sein á sér að hneppa í varðhald stjórn flokksins, er þá var kosin, og koma henni fyrir kattarnef. Flokkurinn var þannig neydd- ur til að starfa leynilega en óx þó óðfluga. Margar nýjar deildir voru myndaðar, prentsmiðjum og blöðum var laum- að inn í landið og blöð flokksins urðu víðlesin. Árangur- inn varð sá, að verkamenn í borgunum, margir hermenn, allmargir embættismenn, stúdentar og þar fram eftir göt- unum, gerðust sósíalistar. Annað fulltrúaþing rússneska Alþýðuflokksins var hald- ið 1903. Fulltrúarnir komu saman í Brússel í júlí og luku störfum sínum í Lundúnum í ágústmánuði. Þeir komu sér saman um stefnuskrá, sem heimtaði wlýðveldi undir al- þýðustjórn, landið gert að bændaeign, stjórn iðnaðarins í hendur verkamanna, og að kallað yrði saman allsherjar- þing fyrir þjóðina«. Pó að allir fullrúarnir yrðu ásáttir um stefnuskrá þessa, greindi þá mjög á um aðferðina til framkvæmda, og klofnuðu á því atriði í bolsjevíka og mensjevíka. Lenin lagði til að strangari próf yrðu gerð að inntökuskilyrði í flokkinn og að öll framkvæmd yrði falin framkvæmdarnefndinni til þess að girða fyrir að smærri deildir hæfust handa upp á eigin býti. Martoff aftur á móti vildi ganga í samband við hinn frjálslyndari hluta hærri stéttanna til þess að steypa keisaravaldinu og mynda lýðríki er síðar meir yrði gert að jafnaðarmannaríki. Len- in svaraði því, að í lýðveldi undir stjórn hærri stéttanna mundi auðvaldið hafa yfirhöndina og kjör eignaleysingj- anna verða enn þá verri en áður. Meiri hluti fulltrúanna fylgdi Lenin og gengu þeir eftir það undir nafninu bol- sjevíkar, sem þýðir meirihlutamenn; hinir voru kallaðir mensjevíkar eða minnihlutamenn. En þrátt fyrir þenna klofn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.