Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 30

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 30
30 BOLSJEVISMI [EIMREIÐIN ing meðal fnlltrúanna hélt allur sósialistatlokkurinn áfram að vinna i sameiningu þangað til fjórtán árum síðar, eftir stjórn- arbyltinguna. Trotsky fylgdi hvorki bolsjevíkumné mensjevík- um, en tók upp óháða stefnu og reyndi að miðla málum. Byltingin á Rússlandi 1905 var bæld niður, en keisar- inn varð að láta undan kröfunni um rikisþing (duma). Þingið kom saman í maí 1906 og varð frjálslyndi flokk- urinn í meiri hluta. En svo djúp áhrif höfðu kenningar sósialista haft á þjóðina, að hinar hörðu kröfur þingsins urðu til þess að keisarinn rauf það, lét fara fram nýjar kosningar og tókst að lokum með ýmsum brögðum, t. d. með því að þrengja kosningarréttinn o. s. frv., að mynda afturhaldssamt þing og leiðitamt. Allan þenna tíma, og lengur miklu, unnu bolsjevikar og mensjevíkar saman, og margir vildu varla kannast við að nokkur klofningur ætti sér stað innan flokksins. Keisarastjórnin ofsótti hvoru- tveggja jafnt, því í hennar augum verðskulduðu allir só- síalistar jafnt Síberiu og gálgann. Kenning bol- Bolsjevíkahreyfingin fylgir nákvæmlega kenn- sjevika. ingum Karls Marx (f. 1818), sem hélt því fram að auðvaldið (þ. e. auðsafnið á tiltölulega fárra höndum) væri erfðafjandi þjóðfélagsins. Meðan það hefði yfirtökin kæmi það á stað styrjöldum og kúgaði vinnulýðinn. Frelsi og framför verði — segir hann — að koma á þann hátt að eignaleysingjarnir (þ. e. þeir sem lifa á vinnu sinni einni saman, hvort sem hún er líkamleg eða andleg) taki völdin í sínar hendur og setji sameign og samvinnu í stað- inn fyrir auðvald og samkepni, og alþjóðlega samábyrgð- artilfinningu í staðinn fyrir þröngsýna, þjóðlega ættjarðar- ást og þjóðarríg. Þetta er í stuttu máli boðskapur Marx og bolsjevismans. Marx bygði fræðikerfi sitt á heimspeki (söguspeki) Hegels og geysilega víðtækri söguþekkingu sjálfs sín. Hann reit um það heljarmiklar bækur eftir margra ára rannsóknir og athuganir. Fyrir þessa trú sína fórnaði hann prófessorsstöðu á Þýskalandi, var rekinn í útlegð frá Belgíu, Þýskalandi og Frakklandi, en fann hæli í Lundúnum 1849. Þar dvaldi hann í örbirgð það sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.