Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 108

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 108
108 IE1MUEIÐIN Freskó. Saga eftir Oaida. [Framh.] Llandudno lávarður, Milton Ernest, til hr. Hollys, Róm: »Kæri Hinrik! Eg fór strax hingað eftir ósk yðar. Eg gat gert mér það til erindis að tala um leiguskilmálana á jörðinni í Monmouthshire. Guð veit, hvað um er að vera, en eg ekki! Eg er hræddur um að það hafi losnað einhver skrúfa í henni Tabby gömlu. Ef nokkuð er milli þeirra Esmée og málarans, þá skal eg segja það, að hún fer vel með það. Maðurinn er ágætur, mesta prúðmenni og sannur listamaður. Danssalurinn verður meistaraverk í höndum hans. Uppdrættir hans gætu sómt sér á Par- thenon. Hann les eitthvað af ítölskum Ijóðum fyrir hana, og bætir söng-aðferð hennar og er eitthvað að kenna henni að fitla við mandólín. Þetta fer alt fram í dans- salnum. En fram til kl. 5 á daginn kemur hún þangað aldrei. Cairnwrath ekkjufrú var hálfvitlaus af reiði, en eg sagði henni, að eg héldi að best væri, að láta Esmée eiga sig. Hún er komin af óvitaárunum, og eg tel það mesta óráð að fara að skipa henni, að vera kuldaleg og ókurteis við mann, sem er að auðga hana um meistara- verk, eða fara að eggja hana á, að hafa það gaman af honum, sem hún geti, án þess að komast í skömm sjálf. Eg vil ekki fara að tala við konu á þann hátt, að ef einhver segði slíkt við mig, þá yrði eg að gefa þeim manni kjaftshögg. Eg er viss um að öll afskifti annara af þessu eru hrein og bein bölvun. Esmée er ekki ein af þeim konum, sem hlaupa á sig að jafnaði. Eg gæti miklu betur trúað því, að þetta sé einhverskonar nýjabrum fyrir henni, og svo endi alt með því, að hún fleygi í hann ávísun og gleymi svo, að hann er til. Það var auðvitað vitlaust, að hann skjddi nokkurntíma koma hingað. Hann hefði verið miklu betur geymdur suður á Italíu. En eg held að það verði nú samt ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.