Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Side 50

Eimreiðin - 01.01.1920, Side 50
50 BOLSJEVISMI lEIMREIÐirc utn garð gengið og fjandmenn þeirra hafa hrósað sigri, mun aurinn líka hverfa eins og vofur í sólskini og blaðið^ verða eins hvítt eins og snjóbreiðurnar á Rússlandi og letrið eins skínandi eins og gullhvelfingarnar, sem eg var vanur að sjá glitra í sólarljósinu, þegar eg leit út uia gluggana mina í Pétursborg. Og þegar menn löngum tímum síðar lesa þessa blað- síðu, munu þeir dæma yðar þjóð og mina þjóð, yðar land og mitt land eftir þeirri hjálp, sem þau gáfu tif Jiess, eða hindrun þeirri, sem þau lögðu i veginn fyrir það, að hún yrði rituð«. Líkt og þessum enska snillingi farast öðrum merkum mönnum orð, þótt eigi séu þeir alment taldir bolsjevíkar. Ameríski rithöfundurinn Wilson Harris — alkunnur fyrir rit sín um Wilson forseta og hugsjónir hans — segir t, d. ~ »Bolsjevisminn er miklu öílugri máttur en almenningur gerir sér Ijóst . . . hann er tröllaukið hugsjónarafl . . . að minni ætlun er hann sterkasta hugsjónaraflið, sem brotist hefir fram, síðan Kristur fæddist«. Maxim Gorky hefir vitanlega nú, eins og áður er sagt, gengið í lið með bol- sjevíkum, því þegar hann kyntist starfi þeirra, fann hann, að þeir börðust einmitt fyrir hans eigin hugsjónum. En þótt hann eigi nú heima í þeim herbúðunum, munu þó- margir enn þá hika við að telja orð hans markleysu eina. Og Gorky hrópar þannig til þjóðar sinnar og þjóð- anna úti um öll lönd: »Fylgið oss inn í nýtt líf. Vér höfum stritað til þess að öðlast það; vér höfum ekki hlíft sjálfum oss; vér höfum ekki hlíft öðrum; vér höfum engu hlíft nema hugsjóninni, sem fyrir er barist. Vér berjumst og stritum enn þá þrátt fyrir hungur og þján- ingar. Leggið oss lið í baráttunni gegn hinu forna skipu- lagi og í viðleitni vorri lil þess að bj'ggja upp nýja þjóð- félagsskipun. Leggið oss lið í baráttunni fyrir frelsi og fögru lífi«. Eftir meir en fjögurra ára blóðbað er ekki annað að sjá en að hin vestlægari og suðlægari ríki í Evrópu hafl sokkið ofan í gamla farið og að þeir, sem þar hafa látið líf sitt í styrjöldinni, séu því »allir til ónýtis dauðir«. Alt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.