Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 5
EIMREIÐINl JÓHANN SIGURJÓNSSON 5 dönskunni, að bestu ritdómarar Dana gerðu orð á því. En ýmsar aðrar torfærur voru á leið hans, fult svo erfið- ar og ískyggilegar. það er ekki ofmælt, að það voru ekki eintómar heilla- spár, sem fylgdu Jóhanni úr garði, þegar hann réðst í þessa víkingsferð. Það hefir lengi verið kynfylgja íslenskra stúdenta í Höfn, að þeir hafa haldið fast hóp og verið hverir öðrum svo hjálpsamir, að um það mætti gera lang- ar frásagnir, en ef einhver þeirra ætlar sér æðra sess en hinum, þá er allra veðra von. Þó væri rangmæli að sá ímugustur, sem margir höfðu á þessu fyrirtæki Jóhanns, væri eingöngu af slíkum rótum runninn. Mörgum sárnaði að ungur, gáfaður íslendingur skyldi segja sig í lög með dönskum rithöfundum, töldu það eins konar liðhlaup. Svo sem kunnugt er hafði það þá lengi tíðkast með Dön- um, að draga hvern þann íslending, sem að einhverju leyti hafði sýnt óvenjulega hæfileika, í sinn dilk og marka hann sínu marki, eins og þeir við og við voru að telja sér til ágætis þær framfarir, sem höfðu orðið hér eftir að þeir hættu að stjórna landinu. Óhreinlætið og skrælingja- skapurinn íslenski, sem dönskum blöðum varð stundum svo tíðrætt um, fengu aftur á móti að halda þjóðerni sínu. Á siðasta áratug hafa Danir lagt þessa óvenju niður að mestu leyti, en þegar Jóhann afréð að gerast rithöfundur á þeirra máli, var enn þá litinn bilbug á þeim að finna. Það var því engin furða, þótt mörgum ungum íslending- um stæði stuggur af öllu fóstbræðralagi við þá, og teldu ísland fullsælt af pólitiskum viðskiftum við þá, þótt ekki væri farið að blanda blóði við þá í bókmentum. Nokkurs kulda mun Jóhann hafa kent af þessum rökum, en þó voru aldrei verulega mikil brögð að því, enda var miklu meira í hann spunnið en svo, að hann léti lagða sig, og vinsældir hans miklu meiri en svo, að nokkur slík tilraun gæti hepnast. Eg hygg líka, að það hafi tæpast verið van- trú á Jóhanni sjálfum, hvorki á hæfileikum hans né ís- lensku lunderni, sem olli þvi, að margir önduðu köldu að honum í fyrstu, heldur annars konar vantrú, miklu ill- kynjaðri og háskalegri, sem hefir fylgt íslendingum eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.