Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 128

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 128
128 RITSJÁ [EIMREIÐIN' EIMREIÐIN byrjar annan aldarfjórðunginn með pví að auka sig að miklum mun og prýða, er flest önnur tímarit samtímis minka og rýrna. Hún er nú langódýrasta bóbmenta-timarit á Norðnrlöndnm, og til maklegs lofs fyrir íslensku pjóðina má geta pess, að prátt fyrir fámenni hennar hefir Eimreiðin pó fleiri kaupendur en ntbreidd- nstn tímarit sams konar meðal frændpjóðanna, pau, er vér pekkjum til. Eimreiðin parf pó enn að fjölga kaupendum sínum til pess að geta staðist allan hinn gífurlega kostnað við útgáfuna. Pér, sem lesið pessar línur! Nefnið við kunningja j7ðar að gerast kaupendur hennar! Pað kostar yður ekkert, en pér fáið ókeypis og sent bnrðargjaldsfrítt einhverja af neðantöldum bókum eftir yðar eigin vali: Fyrir einn nýjan kaupanda: Jólagjöfin I., verð kr. 1,25; Olíkir kostir og fleiri sögur, verð kr. 1,50; Páll postuli, hið stórfræga kvæði eftir Fr. W. H. Myers, ísl. pýðing eftir Jak. Jóh. Smára, verð ib. kr. 1,50; íslensk smárit I.—II. (»Lilja« hin nafnfræga og »Réttur tslendinga í Noregi og Norðmanna á íslandi«), verð kr. 1,50. Fyrir tvo nýja kaupendur: Hvítu dúfurnar, saga eftir E. A. v. Ballestrem, verð kr. 3,25; írland, söguleg lýsing eftir dr. G. Chatter- ton Hill, verð kr. 3,25; Kötlugosið 1918, með myndum og uppdrátt- um, verð kr. 2,75; Um verslunarmál, sex fyrirlestrar, verð kr. 3,00. Bækur pessar eru hver annari betri og valdar pannig, að hver getur valið sér bók við sitt hæfi. Séuð pér nokkur bóka- maður, kæri lesari! — og hver er sá íslendingur, sem er pað ekki? — pá farið strax á stúfana! Látið ekki aðra verða á und- an yður! Petta kostaboð gildir einnig fyrir útsölumenn, sem auka við kaupendatöluna frá pví, sem hún var í fyrra. Síðustu tvo árganga Eimreiðarinnar (frá pví að hún fluttist heim) geta menn nú fengið í góðu bandi á 15 kr. Laus bindi á sömu árganga geta menn einnig fengið á kr. 2,50 (rautt skinn- líki á kili og hornum) og kr. 4,00 (ljóst sauðskinn á kili og horn- um, 4 upphleypt bindi). Eldri árgangar Eimreiðarinnar (Hafnar-árgangarnir) fást enn fyrir hálfvirði, kr. 1,50 árg., séu peir allir keyptir í einu, sem til eru (einstakir árgangar ekki með afslætti). Menn athugi, hve afskaplega ódýrt pað er, jafnmikið og gott sem par er að lesa. Hvert einasta lestrarfélag ætti að kaupa pá, meðan pessi boð standa. Innan skamms verður sett á uppboð pað, sem eftir kann að verða af peim, og verða peir ekki fáanlegir úr pví. Arsœll Arnason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.