Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 99

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 99
 eimreiðik) TÖFRATRÚ OG GALDRAOFSÓKNIR 99 fáu ákvæði Galdrahamarsins, sem heldur virtust draga úr heiftinni, voru fótum troðin. Rannsóknadómararnir ferðuðust úr einum stað i annan til þess að leita uppi galdrafólk. Og sú leit gekk löngum undravel. Fólk þyrptist að þeim með ákærur eða grun- semdir. Einn sá konu á gangi úti á víðavangi. Hún bað- aði út höndunum, og rétt á eftir kom haglél, sem gerði mikinn skaða. Hún var tekin, og pínubekkurinn annaðist hitt, og alt endar svo á bálinu. Öðrum manni verður ilt í veitslu, svo að hann verður að hætta snæðingi, rétt um ieið og N. N. kemur inn. Hún fer sömu leiðina. Ein kona hefir lent í orðasennu við nágrannakonu, og rétt á eftir dettur ein kýrin í fjósinu niður og drepst skömmu síðar. Auðvitað galdrakona! Hún á pínubekkinn og bálið! .Ein kona fær óvenjumikla mjólk úr kúnni sinni. Ná- grannarnir öfunda hana. Enginn vandi að klekkja á henni, þegar galdradómarinn kemur. Hún fær alla þessa mjólk með aðstoð kölska og er brend á báli. Þrjár voru aðferðirnar til þess að koma galdramáli af stað: 1. opinber ákæra, studd með vottum, 2. órökstuddur grunur, oft ritaður nafnlaust og án allra skilríkja, og 3. leit eftir galdrafólki af hálfu galdradómstólanna. Fyrsta leiðin varð bráðlega langfátíðust. Menn voru hræddir um, að galdrafólkið kynni að geta hefnt sín, ef allir vissu, hver hefði ákært, og alls yfir þótti hitt betra, hr því að það var tekið gilt, að láta sín ekki getið. þriðja leiðin myndaðist aftur á móti aðallega við það, að rannsóknardómarinn neyddi galdrafólkið sjálft til þess að isegja til annara, með pyndingum, og oft var ekki hætt fyrri en fanginn hafði nefnt heilan hóp að eins til þess að losna við hinar óbærilegu kvalir. Það má nærri geta, að það var nógur forði fyrir hendi með þessu móti. Hvert bygðarlag hafði auðvitað sæg af konum, sem grunaðar voru, þegar ekki þurfti meira en það, sem áður er á minst, til þess að vekja gruninn. Og *7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.