Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Side 43

Eimreiðin - 01.01.1920, Side 43
EIMREIÐINI BOLSJEVISMI 43 hvern dag í dýrðlegum fagnaði. Nú er liðinn fjórðungur aldar síðan hann, í samvinnu með öðrum, stofnaði hinn fyrsta félagsskap meðal sósialista á Rússlandi. Afleiðingin of sliku athæfi varð sú, er við mátti búast. Hann var hneptur í fange'si og sendur til Síberíu. Eftir að hann hafði afplánað hegningu sína, hélt hann til í Lundúnum, Múnchen og Genf, og var þar ritstjóri rússneskra verka- mannablaða. fegar byltingartilraunin var gerð 1905, var hann á Rússlandi, og meðan uppreistin stóð yfir, gaf hann út í Pétursborg hið fyrsta blað sósíalista, er kom út opinberlega þar í landi. Þegar uppreistin var bæld niður, varð Lenin að flýja undan yfirvöldunum og slapp til Finnlands. En þar munaði minstu að hinn langi armur keisarans næði honum, og hélt hann nú til Svisslands, •en dvaldi síðan um hríð á Póllandi. Hann var á Sviss- landi frá því í byrjun ófriðarins þangað til eftir stjórnar- byltinguna, að hann hvarf til Rússlands, eins og áður er vikið að. Trotzky, landvarnarráðgjafinn, hefir einnig unnið vel og trúlega í þágu verkalýðsins. Hann var settur í fangelsi fyrir að prédika sósíalisma á Rússlandi 1902 og sendur til hálfs þriðja árs þrælkunar í Síberíu. Þaðan slapp hann þó, og í byltingunni 1905 lét hann mikið að sér kveða. Hann var varaformaður Fulltrúanefndar verka- manna og ritstjóri blaðs þess, er hún gaf út. Nefndin lifði í 56 daga, en þá lét keisarinn, sem sigrast hafði á uppreistinni, handtaka alla nefndarmenn. Þeim var haldið í dýflissu í 57 vikur án þess að mál þeirra væri prófað, og þegar þeir voru að lokum leiddir fyrir dómstól, var Trotzky einn af þeim, er sendir voru til Síberíu. Fyrir frábæra dirfsku og snarræði slapp hann í annað sinn og í þetta sinn áður hann kæmist alla leið á þrælkunarstöð- ina. En nú tjáði ekki að hugsa til að staðnæmast á Bússlandi. Hann slapp yfir landamærin, og eftir það, 1907, dvaldi hann erlendis og var fregnritari rússneskra blaða. Báðir hafa þeir Lenin og Trotzky getið sér orðstír «em sagnaritarar. Tcliitcherine, sem verið hefir utanríkisráðgjafi síðan
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.