Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 70
70 MERKILEGAR MYNDIR [EIMREIÐIN sum handritin. Hann unni mjög íslandi og öllu því, er frætt getur oss um sögu þess. Hann hefði því síst gengið frain hjá jafnmerkilegum skjölum fyrir menningarsögu vora og myndir þessar eru. Sumarið 1910 kom eg aftur til Lundúna. Fórum við Eiríkur þá báðir einn dag í heimboð til enskrar konu, frú H. W. Bannon, er víða hefir ferðast og oftar en einu sinni komið hingað til lands og er ágætur málari. Man eg eftir því, að hún var að segja okkur frá því, að til væri mynd af Skálholtsdómkirkju í British Museum, og að biðja okkur að skoða hana. En við sintum því lítið, enda höfðum við þann dag um annað að hugsa. Síðan gleymdi eg þessu alveg. Frú Bannon er ýmsum kunn hér á landi fyrir það, að hún keypti hið fræga eintak af Guðbrands-biblíu, er Hálskirkja í Fnjóskadal átti, — lang- fallegasta eintakið af Guðbrands-biblíu, sem eg hefi séð. Er það nýkomið heim aftur. Frú Bannon þessi mun hafa gert mynd eftir mjmdinni af Skálholts-dómkirkju í Banks- safninu, og frá henni mun magister Bogi Th. Melsteð hafa fengið mynd þá af dómkirkjunni í Skálholti, er hann hefir í íslendingasögu sinni. Neðan við þá mynd er prentað: »Mynd H. W. Bannons eftir frummynd J. Cle- yeley’s«. Raunar veit eg ekki með vissu, hver þessi H. W. Bannon er, en eg get mér þess til, að það sé frúin. Það er býsna vel að orði komist hjá síra Magnúsi Péturssyni, er hann segir 1 annál sínum: »Þessir höfðu uppteiknað og afmálað hvað þeir sáu«. Hefir hann haft góðar frásagnir af ferðamönnunum. Hann veit, að sumt hafa þeir teiknað, sumt málað. Og hitt er jafnsatt: Þeir hafa gert myndir af flestu því merkilegasta, er þeir sáu. Þarna eru myndir af einstökum húsum, bóndabæjum, dómkirkjunni og Skálholtsstað, Heklu, Geysi, hraunum, mannahópum, lestum, ýmis konar búningum, skrautgrip- um, vopnum, kirkjurúst o. s. frv. Set eg hér í sem fæstum orðum yfirlit yfir myndirnar. Alt er myndasafnið frá Banks-ferðinni bundið inn í 4 bindi, og byrja myndirnar frá íslandi á 12. blaðsíðu 3. bindis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.