Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 119

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 119
EIMREIÐIN] RITSJÁ 119 ystu æsar einhver sérstök efni innan þessarar heildar. Og allir þeir, sera þaö gera framvegis, vinna í skjóli dr. Jóns Aðils. Hann hefir nú með þessari bók gert slíkt »smásjárstarf« mögulegt. Ekki er nú hægt að segja, að efni þessarar bókar sé beinlínis skemtilegt, því að bæði er það fremur þurt á köflum og auk þess er einokunarverslunin ekki neitt glæsitimabil fyrir þjóð vora. En þrátt fyrir alt þetta hefir höf. tekist að gera bókina svo að- gengilega aflestrar, að eg veit fyrir mig, að eg las hana eins og skáldsögu í einum rykk svo að segja. Hann hefir einstakt lag á að brjóta hvert efni á bak aftur og neyða það til þess að falla lesandanum i geð. Hann breiðir einhvern laöandi persónulegan blæ jafnvel j'fir vöruskrár og verslunarsamninga. Rekkja þetta allir af hinum fyrri bókum sama höfundar, því að hann er eng- inn nýgræðingur í bókmentatúninu. Annars get eg ekki neitað þvi, að eg hefi nokkru mildari skoðun á einokunarversluninni eftir að hafa lesið þessa hók. Aukin þekking mildar að jafnaöi dómana. Best hafa geymst ýmsar verstu sögurnar af aðförum kaupmanna og illra stjórnar- valda, en hins hefir siður verið getið, hvað fyrir mönnum vakti með þessu verslunarfyrirkomalagi. Sést nú, að jafnvel bestu menn hérlendir þorðu ekki að leggjast á móti verslunarhöft- unum, heldur vildu að eins umbætur á einokunarversluninni, og að stjórnin vildi af alhug, þegar á leið, styðja landsmenn til réttra laga gegn hvers konar gerræði kaupmanna. Pá var og verslunin langt frá ávalt jafnbölvuð og menn hafa haldið al- ment. Allir, sem nokkuð hafa gaman af íslenskum fróðleik, ættu að fá sér bók þessa og lesa hana. Þeir munu sanna, að þeir fá fult verð fyrir þær krónur, sem þeir láta fyrir hana — þó nokkuð margar sé —, því að hér er á meistaralegan hátt sameinuð al- þýðleg og lipur framsetning og strangasta vísindamenska og ná- kvæmni. M. J. Magnús Helgason: UPPELDISMÁL. Til leiöbeiningar barna- kennurum og heimilum. Sig. Kristjánss. 1919. Nafnið er fremur þurt á bragðið, en bókin er það ekki. Kemur það heldur ekki á óvart þeim, sem eitthvað þekkja til höfundarins, því að hann hefir leikið það að rita í hóp færustu manna og vera snjallastur. Og fáir kennarar munu fá annað eins nrð af lærisveinum sinum og síra Magnús Helgason. Og hér kemur nú út á prenti dálítið af því, sem hann hefir verið að tala við lærisveina sína í kenslustundunum. Höf. segir i formálanum, að hann vonist til þess, að bókin verði ekki óvin- sælli af barnakennurum fyrir það, þó að hún minni á gamlar kenslustundir. Pað er talsvert djarft að segja þetta og gaman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.