Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Side 8

Eimreiðin - 01.01.1920, Side 8
8 JÓHANN SIGURJÓNSSON [EIMREIÐIN hann ágætiseinkunn í afloknum greinum. Þess þarf ekki að geta um svo bráðhuga og bráðþroska mann, að á þeim árum orti hann feiknin öll af kvæðum. Sum þeirra lét hann prenta í dagblöðum, en auðvitað var þetta aðeins góugróður, sem hvarf fljótt og gleymdist bæði sjálfum honum og öðrum. Nú horfðist hann í fyrsta sinn í augu við alvöru lífs- ins. Hann varð þess fljótt var, að listamannsbrautin er ekki greiðfær, og áður en hann komst eitt fet áfram, hafði hann fullreynt, að hann mundi þurfa að taka á öllu sínu til þess að koma fram ferðinni yfir það torleiði. Hann hafði trúað á skjótan og fullkominn sigur, en nú komst hann í kynni við örðugleika, sem hann tæpast mun hafa gert ráð fyrir, — heilan herskara af örðugleikum, sem steðjuðu að honum úr öllum áttum og þyrptust í kring- um hann. Hann tók ýmis verkefni til meðferðar, en gat ekki ráðið við þau, þau voru honum ofurefli, uxu honum yflr höfuð eða smugu úr höndum hans. Og hann laug engu að sjálíum sér um það efni. Sjálfstraust hans var að visu mikið, en hitt einkendi hann ekki síður, hvað hann var óvenjulega kröfuharður við sjálfan sig, óvenjulega strangur og miskunarlaus rannsóknardómari yfir sjálfum sér. þó að hann í fyrstu væri ánægður með eitthvað, sem hann hafði gert, þá var ekkert vissara en að hann innan stundar mundi taka það til nýrrar meðferðar, og varð þá oft endirinn sá, að hann rakti alt upp aftur og fitjaði svo upp á ný. Þessi einstaka vandvirkni skapaði list hans, en hún varð lika stundum að smámunalegri hótfyndni, sem tafði ótrúlega mikið fyrir honum og spilti jafnvel ritum hans á stundum. Vitanlega var þetta þyngsta þrautin, að ala upp sína eigin hæfileika, að láta svipuhögg sjálfsprófunarinnar dynja á sjálfum sér, þangað lil hann gat int slíkt verk af höndum, sem hann sjálfur var ánægður með. En þó varð við mörgu öðru að sjá. Foreldrum hans og öðrum vanda- mönnum mun ekki hafa verið það ljúft í fyrstu, er hann hætti við námið og batt alla sína framtíð við svo »óbú- sælt handverk« sem skáldskapinn. En þó er það sannast
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.