Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 86
86 GÓÐA NÓTT [EIMREIÐIN dálítið af nautakjöti, en flestir höfðu að eins nokkrar beinakex-kökur. Það var ekki upp á marga fiska, en við vissum, að hið mundi verða á kvöldverðinum, sem oftast nær var tevatn og brauðsneið og ein matskeið áf ávaxta- mauki — og annað ekki. — — Okkur varð skyndilega litið til dyranna. Hún var opnuð hægt og gætilega, og inn gægðist drenghnokki lít- ill. Hann var á að giska tólf ára, ljóshærður og grá- cygur, vel vaxinn og snyrtilegur og undur góðlegur og þó dálitil harka í svipnum. Hann hafði litinn staf í hendi. Hann horfði frá einu andliti til annars. — Hann hafði að eins hálfopnað hurðina, en skyndilega opnaði hann hana alveg, eins og hann hefði reiknað út, að öllu væri óhætt. Og inn komu þrír aðrir drenghnokkar. Peir voru yngri en sá, sem fyrst gægðist inn, og ver til fara. Þeir voru berfættir og yfirhafnalausir, allir horaðir og auðsæi- lega svangir. Sá, er inn hafði gægst, var bersýnilega for- ingi hinna. Þeir lokuðu hurðinni og horfðu með undrandi augna- ráði á þenna snæðandi hóp. í hóp okkar var Rúmeni nokkur, bráður í lund og harla góðmenni. Hann stóð á fætur. »Út með ykkur! Út!« sagði hann. Og á afskaplegri ensku tók hann til að úthúða Þjóðverjum og öllu þýsku. »Rólegur, Jack! Rólegur!« sagði Dick. Hann var kor- pórall, ungur maður og góðlyndur. »Óþarft að rjúka svona upp, Jack! eins og þessir hnokkar væru herráð keisarans!« Dick hló við. »Komið hingað, litlu Þýskarar!« sagði hann. Og með bendingum gat hann látið þá skilja, að hann vildi, að þeir kæmu nær ofninum. »Petta skal eg muna þér alla mína æfi, Dick!« sagði Joachim. Hann var af þýskum ættum og gat fleytt sér í þýsku. Við kölluðum hann Joe. En nú fóru aðrir að leggja Jack lið. En eg og aðrir tókum málstað Dicks, og urðu hinir að lúta í lægra haldi innan stundar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.