Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 78
78 LESTRAR- OG ÆFINGASTOFUR [EIMREIÐIÍÍ kirkjunni meö LX álnum; er sagt sé sá goða eða stallahringur^ sem í forneskjunni var á Hofstöðum og hofgoðinn bar á hendi og sór við hann sinn embættis og dómaraeið; en með kristn- inni var hann hafður til Helgafells; mátti ei þaöan takast, nema færi i Skálholt. Biskupasögur Jóns Halldórssonar (Sögurit II), Rvik 1903—1910, I, bls. 264—267- Liestrar- og æfmgastofur háskólastúdenta (laboratoria). Eitt af því, sem eg hafði ásett mér að skoða í ferð minni til Danmerkur síðast liðið sumar, voru lestrar- og æfingastofur stúdenta við Kaup- mannahafnarháskóla, hin svo nefndu »laboratoria« háskólans. Átti eg tal um þetta við prófessor V. Ammund- sen, og bauðst hann til að sýna mér »laboratoria« guðfræðis- og heim- spekisdeildar, sem hann hefði aðgang að báðum. Stofur þessar eru í Studiestræde 6, í nýrri byggingu, er nefnist »Studiegaarden«. Var húsið fullsmíðað og tekið til notkunar árið 1916. Er gengið inn um port frá Studiestræde, inn í allrúmgóðan garð með bekkjum, og þaðan til hægri handar inn í nýbygða húsið. Verður þar fyrst fyrir manni rúmgóður gangur með ágætri fatageymslu og veitingastofum, þar sein stúdentar geta fengið kaffi og aðra algenga drykki með morgunmat sín- um. Því algengt er, að stúdentarnir taki með sér morgun- mat sinn, um leið og þeir á morgnana fara á háskólann, til þess að þurfa ekki að eyða tíma sínum í að fara heim til sín eða á matstað úti í bænum fyr en þeir hafa lokið störfum sínum á háskólanum þann daginn. Sig. P. Sivertsen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.