Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 48
48 BOLSJEVISMI [EIMREIÐIN dvalið þar lengur eða skemur og oft hafa alveg sérstaka þekkingu til brunns að bera. Sumir þessara manna eru algerlega mótfallnir stefnu bolsjevíka — og það eru nátt- úrlega allir, sem ekki eru sósíalistar —, en eru þó þeir drengir að láta þá njóta sannmælis. Svo er t. d. um belgiskan mann, Ernest Moulin, sem fór úr Rússlandi í marsmánuði 1919 eftir að hafa dvalið þar i tuttugu ár. Hann var upphaflega ráðunautur stjórnarinnar í búnaðar- málum, en keypti síðan landeignir og mun seinni árin hafa lifað af tekjunum af þeim. Þegar bolsjevíkar komust til valda, tóku þeir jafnt hans land sem annara, og gerð- ist hann þá fregnritari erlendra blaða þar til er hann fór til Englands sem að ofan segir. í aprílmánuði ritaði hann nokkrar greinar í Lundúnabláðið Daily Herald um ástandið á Rússlandi, og 3. apríl segir hann meðal ann- ars í því blaði: »(1) Þessar sögur um ógurleg hryðjuverk, óstjórn og otbeldi eru gífurleg ósannindi (monstrous falsifications). Aldrei síðan stjórnarbyltinguna hefir jafngóðri reglu verið haldið uppi á Rússlandi sem gert er á því svæði, er bol- sjevíkastjórnin nær yfir. (2) Að halda, að flokkar þeir og smáríki á Rússlandi, sem nú eru að berjast við bolsjevíka, muni geta haidið uppi betri reglu en þeir gera eða komið sér saman eða friðað landið, er hin mesta fjarstæða og gengur í berbögg við öll þau rök, er fyrir hendi liggja. (3) Að ganga í lið með þessum flokkum og styðja þá með vopnum og hergögnum getur með engu móti orðið til þess að koma á friði. (4) Til þess að rétta við fjárhag og atvinnuvegi Rúss- lands stendur enginn jafn-vel að vígi sem bolsjevíkastjórn sú, er nú situr að völdum. (5) Það er einlægasta ósk þessarar stjórnar að færa sér alla hjálp í nyt til þess að endurbæta á friðsamlegan hátt atvinnuvegina í landinu og rétta við fjárhag þess«. Svipuðum orðum fór hinn núverandi konsúll Frakka í Newcastle, George Pigeoneau, um þetta efni eftir að hann kom frá Kharkoff, þar sem hann hafði dvalið í fimm ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.