Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 110

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 110
110 FRESKÓ [EIMREIÐIN gera og enginn les hana. Hún verður geymd með dæma- lausri viðhöfn í fimtíu ár, og þá verður hún brend, án þess að nokkur maður hafi litið 1 hana. En hvað um það, þetta verð eg að gera, og það eins þó að hitinn sé nú 45 stig á Réaumur í forsælunni og það sé 20. ágúst. Rómaborg er ekki lengur »borgin eilífa«. Alt er það nú búið og farið og liggur í molum undir strætisvögnunum og kalk-kössum nútíma húsameistaranna. Nú er mönnum ekkert heilagt lengur. Yðar einl.«. Leonis Renzo, Milton Ernest, til síra Eccelino Ferraris, Florinella: »Heittelskaði faðir og vinur! Mér þykir vænt um að heyra það, hve ant þér látið yður um sálarrósemi mína. Nú er greifinnan farin héðan, og eg hefi heyrt, að hún komi ekki heim aftur fyr en í vor. Fyrir einni eða tveim vikum kom lávarður nokkur hingað; eg man ekki, hvað hann hét, enda gat eg aldrei nefnt nafnið hans. Hann var einn af forráðamönnum hennar, en þeir kváðu nú svo sem engu ráða, síðan hún varð fullveðja, nema um fjárstjórn hennar. Hér á Englandi sýnist vera mest um peningana hugsað. En auðæfin eru bundin svo mörgum varnöglum vegna þeirra, sem einhvern tíma seinna eiga að fá þau, að það er eins og enginn ráði yfir eigum sínum nema til hálfs. En eg er nú samt ekki fjarri því, að einmitt þessi varúð sé ein af undirrótum velmegunar og krafts þessarar þjóðar. Greifinnan fór mjög nauðug. Hún hefir víst haft gaman af þessu, sem eg var að kenna henni, og hún er farin að finna það vel sjálf, hvernig á að syngja, svo að vel fari. Eg er hræddur um, að söngkennarar hennar hafi reynt að gera henni það sem hægast, þar sem hún er greifinna með 200000 sterlingspunda tekjum, og hafi því ekki látið hana nota eðlilega rödd sína, sem skyldi. Hún sagði mér það sjálf, að hún færi nauðug. En það er að sjá, sem hún hafi vanrækt einhverjar skyldur við kunningjafólk sitt. Þetta auðuga fólk er þrælar lífskjaranna, sem það hefir sjálft skapað sér. Mér skildist það svo, að lávarðurinn með einkennilega nafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.