Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 4

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 4
4 JÓHANN SIGURJÓNSSON IEIMREIÐIN II. Vorið eftir að Jóhann hafði komið til Hafnar um haust- ið, lýsti hann yfir því við vini sína, að hann ætlaði sér að verða leikritahöfundur og semja rit sin á dönsku. Mér er minnisstætt, þegar hann sagði mér frá þessari fyrirætl- an sinni. Og ekki skal það orðum fegrað, að í mínum augurn var hann þá Don Quixote, en eg var alráðinn í því að verða ekki Sancho Panza. Eg spurði hann, hverju það sætti að hann ætlaði sér að verða leikritahöfundur, því að fram að þeim tíma hafði hann eingöngu reynt sig sem ljóðskáld. Hann sagðist vita, að hann gæti samið betri leikrit en nokkur maður í Dan- mörku! Eg spurði hann þá, hvort hann treysti sér að semja rit á dönsku svo að vel færi. Hann sagðist vita, að hann gæti skrifað dönsku eins vel og nokkur dansk- ur maður! Þá skildumst við að því sinni. — Eg hygg, að þeir sem nú eru barnungir, geri sér ekki ljósa grein fyrir, hvað mikið Jóhann færðist í fang, þegar hann afréð að gerast rithöfundur á útlendu máli. Hann braut isinn og síðan sigldu svo margir í kjölfar hans, að nú þykir það ekki meiri tíðindum sæta, þó að ungir íslendingar gerist danskir rithöfundar, heldur en þó að þeir hafi skyrtuskifti. En þá var þetta óþekt og óheyrð nýjung. Að vísu hafa íslenskir fræðimenn ritað margt á dönsku á síðustu öldum, og hafa jafnvel ekki látið sér til hugar koma að rita á móðurmáli sínu í tímarit, sem þó fjalla mestmegnis um íslenska tungu og íslenskar bók- mentir, og eru boðin og búin til þess að veita íslenskum ritgerðum viðtöku. En enginn íslendingur hafði fram að þeim tíma færst það í fang, að semja skáldrit á dönsku, því að ekki er það teljandi, þótt einstaka íslensk skáld, eins og t. d. Jónas Hallgrímsson, hafi orkt fáein dönsk smákvæði. Það er líka sannast að segja, að það er meira en meðalmannsverk að ná slíku valdi yfir útlendu máli, að maður geti ritað það svo vel, að ströngustu kröfum listarinnar sé fnllnægt. En þó mun það ekki hafa reynst Jóhanni þyngsta þrautin. Hann náði slíkum tökum á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.