Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 121

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 121
EIMREIÐIN] RITSJÁ 121 sé breitt. Og bókin er skrifuð með svo mikilli hlýju og inni- leika, áhuga og fögnuði, að unun er að lesa, jafnvel fyrir þann, sem annars heflr ekki neinn sérstakan áhuga á þessu suður- jótska máli. Höf. lætur hvern mann, sem nokkur viðkvæm taug er í, finna til með þeim, sem hann er að skrifa um, og ættum vér íslendingar að vita það manna best. Bókin er hin vandaðasta að öllum ytra frágangi, prentuð á húðþykkan pappír og prvdd fjölda mynda og uppdrætti Suður- jótlands. M. J. LJÓÐ EFTIR GOETHE. Alexander Jóhannesson sá um útg. Guðm. Gam. Rvík 1919. Hér er safnað saman i kveri þessu ýmsum þýðingum á kvæð- um Goethes, svo að sams konar verður og áður heflr birtst að forlagi sömu manna, eftir Schiller. Er það virðingarvert að reyna með þessu smám saman að gefa oss ofurlítið safn af klassiskum skáldverkum annara þjóða í likingu við það, sem aðrar þjóðir eiga. Annars er það ekki mitt meðfæri að dæma um efnisval eða þýðingaval útgefandans. Þyrfti til þess »sérfræðing«, og yrði þó ekki annað en eins manns álit gegn annars, því að svo mun jafnan verða í þessum efnum. Pýðingarnar eru eftir fjölda marga og efnisyfirlitið mjög fróð- legt að því leyti, að útg. vitnar jafnan í það, hvar kvæðið hafl áður verið prentað, og auk þess, hverjar aðrar þýðingar séu til af því. — Pá er og fróölegur »formáli« um Goethe og skáldskap hans eftir útg., dr. Alex. Jóhannesson, og fremst er mynd af Goethe. Væri vonandi, að nokkurt framhald yrði á þessu fyrirtæki, og mætti þá gjarna venda til fleiri landa en Pýskalands, þótt margt sé þaðan gott að sækja. Sigurður Nordal: FORNAR ÁSTIR. Pór. B. Porl. Rvik 1919. Fremst eru nokkrar smásögur, er sumar hafa verið birtar áður, og eru þær þessar: Síðasta fullið, Kolufell, Lognöldur og Spekingurinn. Allar eru sögur þessar vel sagðar og þó misjafnar. Kolufell er minst. Hana gætum við flestir hafa skrifað með því að lesa dálítið af góðum smásögum fyrst. Síðasta fullið er best. Yndi að lesa hana nú aftur. Pó saknaði eg tilvitnunarinnar í Faust: »Die Sterne, die begehrt man nicht; man freut sich ihrer Pracht«. Petta er ein besta smásagan, sem við eigum eftir íslending, saga, sem enginn óspiltur maður getur lesið öðruvís en finna til — og muna. »Lognöldur« — þær eru hér eflir storminn og því einhver
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.