Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 31
EIMREIÐIN) BOLSJEVISMI 31 eftir var æfinnar, vann í British Museum og andaðist 1883. Árið 1864 stofnaði hann Alþjóðafélag verkamanna, en sú hreyfing sligaðist undir þröngsýnni þjóðernistilfinningu, er Evrópustríðin hvervetna vöktu, og öðrum áhrifum, sem leiddu til þess, að félagið sálaðist 1876. Hugmyndin og markmiðið lifa þó enn þá í ýmsum myndum, t. d. í Al- þjóðaskrifstofu verkamanna í Amsterdam, í Réttindaskrá alþýðunnar, sem er einn af hyrningarsteinum Þjóðasam- bandsins, í alþjóðaþingi sósíalista (kommúnista) og í bol- sjevismanum. Sósíalisminn grípur yfir öll lönd sem eina heild og bol- sjevisminn er einn þátturinn í sögu hans. En hér skal ekki farið út í allsherjarsögu þeirrar hreyfingar, því að engin tök eru á því að gefa hugmynd um það, hve stórkostleg hún er. Það væri ef til vill miður heppilegt að segja, að hún hafi »byrjað sem blærinn er bylgjum slær á rein«, en hitt er víst, að hún brýst nú fram sem storm- ur og skekur hinar fornu mannfélagshaliir — sem vitan- lega eru ekki bygðar á bjargi. Áhrif sósíalismans á alla löggjöf og réltarmeðvitund síðasta aldarfjórðunginn hafa verið meiri en svo, að auðvelt sé að gera sér grein fyrir þeim eða meta þau, og fáum þeim, sem með athygli og óblindaðri sálarsjón hafa fylgst með rás viðburðanna, dylst nú lengur, að hann muni að lokum fá yfirhöndina. Um hitt eru ærið skiftar skoðanir, hvort hann muni ráða bót á öllum þeim þjóðfélagsmeinum, sem postular 'hans lofa að græða. Margt hefir orðið til þess að hindra fram- gang hans — samtakaleysi (skoðanamismunur) innan herbúðanna og hin grimmasta mótspyrna íhaldsstefnunn- ar; en af öllum þeim þröskuldum, er orðið hafa á vegi hans, hefir þjóðarígurinn verið sá erfiðasti, og svo er hætt við að verði enn um langt skeið. En hvernig sem straumarnir lágu í verkamannahreyf- ingunni á annan bóginn og þjóðernishreyfingum á hinn bóginn víðsvegar um lönd, er það þó viðurkent, að fyrir ófriðinn greiddi hver einasti verkamaður í rússneskum borgum atkvæði sem sósialisti. Með öðrum orðum þeir voru allir undir áhrifum Marx og bolsjevikaleiðtoganna. Þeir ósk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.