Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Side 96

Eimreiðin - 01.01.1920, Side 96
96 NÝR MYNDHÖGGVARI IEIMREIÐIN skýringa. Jón Sigurðsson er þar að brjóta okið af herð- um þjóðarinnar, en hún neytir allra krafta til þess að lialda frá sér gapandi eiturkjafti slðngunnar, sem er án efa einokunarverslunin. Nú er Guðmundur Einarsson farinn utan til frekara náms á listaskólanum í Kaupmannahöfn. Væri nú ósk- andi, að hann sæi sér fært að dvelja þar eins lengi og þörf er á, því að undir því er mikið komið. Á hann ýmsa góða að, sem vonandi er að ekki sleppi af honum hendinni fyrri en takmarkinu er náð. Sé nokkuð að marka af byrjuninni, þá verður nafn hans einhvern tíma nefnt meðal þeirra, sem landi voru er sómi að. M. J. Fönnin og lækurinn. Æfintýr. Jurtin óx i lækjardraginu. Á daginn naut hún hlýju sólar- innar, en á nóttunni næddi um hana kuldinn frá fönninni, sem lá yfir fjallstoppinum. — wPessi fönn gerir út af við mig, áður tangt líður«, sagði jurtin, pví að hún kendi henni og kulda hennar eingöngu um það, að hún gat ekki tekið nema sáralill- um þroska. En einn dag hljóp vöxtur í lækinn. Hann flæddi upp um bakka. Og hann sveiflaði ölduföldum sinum yfir jurtina. — Og næstu daga fór jurtinni ótt fram. Og lækurinn óx oftar og vökvaði þá ávalt jurtina, og jurtinni hélt áfram að fara fram. — »Lækurinn er lífgjafinn minn«, sagði hún. En hún vissi það ekki, og það er óvíst, að hún hefði trúað þvi, þótt henni hefði verið sagt það, að það var fönnin, sem sendi lækinn og gaf honum þróttinn til að ná svona hátt. Gunnar Benediktsson frá Einholti.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.