Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 89
EIMIŒIÐIN] GÓÐA NÓTT 89 einn undir kápunni minni. Og er hann lagðist út af, var hann sofnaður. Og er við vorum að festa svefninn, kom margt fram í huga okkar, og eg beld, að saga og ferða- lag drengjanna litlu hafi vakið eitthvað í sálum okkar allra, eitthvað fallegt, sem erill daganna hafði svæft. En á fáum minútum vorum við heima í draumum okkar. En það var að eins um stund, að við gátum notið svefns og drauma. Hurðin var opnuð. Yfirforingi okkar kom inn. »Mér þykir leiðinlegt að verða að vekja ykkur, drengir! En einhverjir af hermönnum okkar hafa verið á ferðalagi í kvöld og heimsótt flest hænsnahús þorpspúa. Kjúklinga og eggjaþjófnaður með öðrum orðum. Eg hefi skipun um að leita hér. Mér þykir leitt að verða að gera það, en skipun er skipun«. Við kveiktum á olíulampanum. Yfirforinginn og undirforingi, er með honum var, leit- uðu. Kjúklinga fundu þeir enga. En einn litlu hnokkanna vaknaði og reis upp við dogg. Yfirforinginn leit á hann stórum augum, — svo á Dick. »Korpórall!« »Hér, herra!« »Það eru strangar skipanir um, að hermennirnir séu ekki í neinu sambandi við fólkið á þeim stöðum, sem þeir dvelja á«. »En þetta eru börn, herra! Þeir komu hingað svangir og kal-dir«. »Þeir verða að fara út. Þeir geta fengið að sofa ein- hvers staðar annars staðar. Joe! Segðu þeim það!« Og vesalings Joe varð að inna þá þungu skyldu af hendi. Yfirforinginn fór út. Hann var heiðursmaður, en hann var fyrst og fremst hermaður. Og Hannes litli sagði félögum sínum, að nú yrðu þeir að fara af stað aftur. Litlu hnokkunum vöknaði um augu. Uti var rigning, og það var svo kalt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.