Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 17
fílMREIÐIN] JÓHANN SIGURJÓNSSON 17 birtist enn á ný hans auðuga skáldgáfa og glæsilegu hæfi- leikar. En skuggi Njálu fellur svo fast og þungt yfir það, að hætt er við að það þess vegna njóti sín al- drei til hálfs. Að minsta kosti ekki í augum íslendinga. Um útlendinga gegnir alt öðru máli, fæstum þeirra er Njála kunn, enda hefir leikritið hlotið hið mesta lof hjá mörgum útlendum ritdómurum. V. Nokkru eftir að Fjalla-Eyvindur kom út kvæntist Jóhann danskri konu, frú Ingeborg Thidemand. Sambúð þeirra hjóna kvað hafa verið óvenjulega ástúðleg, þau voru trygðavinir og félagar, sem héldu saman í bliðu og stríðu, og mátti hvorugt af öðru sjá. Öllum, sem til þekkja, kem- ur saman um, að hún hafi veitt honum ómetanlega aðstoð á listamannsbraut hans. Heimsstyrjöldin skall yfir skömmu eftir að Jóhann var orðinn frægur maður, og má nærri geta, hvílíkt tjón hann hefir haft af þvi. En þó fór frægð hans vaxandi ár frá ári, ritgerðir birtust um hann í þýskum, frakkneskum, enskum og amerískum blöðum og tímaritum, og mun tæpast hafa verið ritað meira um nokkurn norrænan rit- höfund á síðari árum. Einn merkur frakkneskur ritdóm- ari komst svo að orði, að hann stæði þegar jafnfætis Ibsen, Björnson og Strindberg, og kynni ef til vill að fara fram úr þeim fyr en nokkurn grunaði. Sá heiður hlotn- aðist honum einnig, að rit hans voru þýdd á ensku og tekin 1 ritsafn er nefnist Scandinavian classics. Er ritsafn það gefið út af »Oxford University Press«, og höfðu birst þar áður rit eftir Holberg, Tegnér, Strindberg, Björnson, Kirkegaard og Snorra Sturluson, en ekki fleiri. Nú hefir Jóhann Sigurjónsson bætst í hópinn og eru þar þá tveir íslendingar, annar frá 13. en hinn frá 20. öld. Sjaldan mun ungum rithöfundi hafa veitst meiri sæmd. En það var fleira en ritstörfin og ritfrægðin, sem hann hafði hugann á hin síðustu árin. í rauninni var hann ó- venjulega verklundaður, í höfði hans brutust sífelt um áform og ráðagerðir um hin og önnur fyrirtæki, og ef 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.