Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 68
68 MERKILEGAR MYNDIR [EIMREIÐIN erkibiskup í Uppsölum, dr. Solander, sænskur grasafræð- ingur, dr. James Lind, stjörnufræðingur frá Edinborg, og sjóliðsforingi Gore, sem þá hafði þegar farið þrisvar sinn- um kring um hnöttinn. Þorvaldur Thoroddsen getur þess, að »teiknararnir« hafl verið þrír, en ekki, hvað þeir hafi heitið. En það sést á myndunum. Einn þeirra hét John Cleoeley. Hinir hafa ef til vill verið bræður: John F. Miller og James Miller. Flestar eru myndirnar teiknanir, en sumar lit- myndir. Fyrst höfðu þeir Banks rannsakað Suðureyjar og Orkn- eyjar, og er því fyrri helmingur þessa myndasafns þaðan. Eru þær í skrá skjalasafnsins nefndar: y>Drawings, partly coloured, illustrative of Sir Joseph Banks’s voyage to the Hebrides, Orkneys and Iceland, in 1772, by John F. Miller, J. Cleveley junior and James Miller. 4 Volumes. Large Folio. Bequeathed by Sir Joseph Banks.« Þeir komu fyrst í Hafnarfjörð og fengu »dönsku húsin« til ibúðar, enda eru fyrstu myndirnar af þeim. Þeir fóru austur að Geysi og upp á Heklu og síðan niður að Skál- holti og munu hafa dvalist eitthvað þar hjá Finni bisk- upi Jónssyni. Eftir það fóru þeir aftur til Hafnarfjarðar og ferðuðust nokkuð um Suðurnes. Sagt er, að Thodal stiftamtmaður hafi tekið þeim vel. Sir Joseph Banks var hið mesta ljúfmenni og ör á fé. Komst hann í vinfengi við embættismenn og heldri menn syðra. Meðal annara heim- sótti hann Bjarna Pálsson landlækni að Nesi við Seltjörn. Þeir Banks voru hér við Iand fram að veturnóttum. Eg tek hér upp ofurlítinn kafla úr annál séra Magnúsar Péturssonar á Höskuldsstöðum um ferð þeirra, eftir Land- fræðissögu Þorvalds Thoroddsens: »1772 í Augusto kom á Hafnarfjörð engelskt skip ei allstórt, með fallstykkjum og vörnum búið, var sagt um 40 manna á því. Voru þar á herramenn praklugir að klæðum, allri viðhöfn og siðferði, fengu þau dönsku hús eða búðir til aðseturs, héldu stór gestaboð með mörgum réttum og drykkjum, buðu þar til amtmönnum og æðri mönnum. Enga kauphöndlun höfðu þeir né liðu við landsfólkið, en mælt var að skenkingar hefðu farið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.