Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 76
76 MERKILEGAR MYNDIR lEIMREIÐINf höfðinglega sinnaðir. Á borðinu lá ein opin bók, á hverri vorir ei annað en stryk og nótur að taka lög, á hverja eg leit. Túlk- urinn, sem talaði dönsku, raunar islenzkur, spurði mig að, hvort eg hefði lyst að heyra nokkuð, hversu þær melodiur léti, hverjvs eg játaði og bað, eg mætti heyra það. Flettir hann upp bókinni og bendir mér á visst danziag. Meistarinn, sem Múller’) hét, sezt við efri borðsendann, tekur hljóðfærið og leikur lagið á það, en 8tta Eingelskir setjast í bekk á móti mér, taka þar undir, róa ú hliðar og leika það sama með höndum og fótum, hart og lint: stappandi þeim á gólfið, sem lagið gekk hátt og lágt, svo mér fanst sem alt húsið léki og fyrir. Nær þetta hafði nokkra stund geingið, sé eg, þeir horfa á mig og fara að hlæja. Eg fer að sjá mig um kring, hvað það megi vera, og komst loks að, að þessi- danz er búinn að hræra svo mína sansa og blóð, að eg er far- inn að hræra mig og róa til og frá aldeiiis óvitandi, og þar með set eg mig kjurran, og hætta þeir þá með lystugheitum, og segir túlkurinn mér, þeir hafi verið að sýna kunnáttu sína og prófa mitt eigið sinni. Æfis. Jóns Stgr. (Sögurit X), Rvik 1913—16, bls, 298—299* II. Um byggingu á Skálholls dómkirkju og stað. Við hvorutveggju tók M. Brynjólfur fornu og lirörlegu, en uppbygði hvorttveggja stórmannlega og sterklega með miklum kostnaði. Fékk og tilflulti ekki einasta þá beztu rekaviðu, sen» hann kunni að fá, heldur og einnig bestilti hann utanlands frá mikla viðu, svo anno 1646 kom hið síðara Eyrarbakkaskip nærri fult með grenivið frá Gullandi, sem kostaði yfir 300 ríxdali og hann ætlaði til kirkjubyggingarinnar. Alt stórviðið, stöplar, syll- ur, bitar, sperrur og undirstokkar, var á ísum heim dregið, þá akfæri gafst á vetrum, af stólslandsetum fyrir betaling og hverj- um öðrum, sem til fengust. Fylgdi biskup dæmi Ögmundar bisk- ups og hans skikki, að þeir úr Flóa og Ölvesi drógu stórtrén af Eyrarbakka upp að klettunum fyrir utan Brúnastaðatún, e» hinir, úr Grímsnesi, Tungum, Reppum og af Skeiðum, drógií þaðan og heim í Skálholt. Pá hver dráttur var kominn heiro yfir Jólavallargarð, skipaði biskupinn að bera hey út undir garð- inn og mat á borð, svo undir eins, sem hestarnir gátu ei dregið lengur áfram, lét hann sleppa þeim í heyið, og strax sem drátt- armennirnir með aðstoð heimamanna höfðu komið trjánum í kirkjugarðinn, skyldu þeir setjast til borðs. Gekst hann sjálfur fyrir þessu. Hann fékk til kirkjusmíðisins hina beztu og kösk- 1) Réttara Miller. í förinni voru, eins og aður segir, tveir menn með pvt nafni. Eðlilegt, að ruglaðist hjá sira Jóni, því Mullers-nafn var hér kunnugt, en- liljóðið líkt. M. J.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.