Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Side 62

Eimreiðin - 01.01.1920, Side 62
62 ARNGERÐUR lEIMUKIÐIÍ* Arngerði. Hún sneri andlitinu frá mér, en eg sá, að húrt tárfelldi. »Búist hefði tnóðir þín við því, að eg myndr reyna að liðsinna barni hennar«, sagði hún stillilega, »en eg megna nú svo litið«, bætti hún við í hálfum hljóðuim »þó að þú gætir ekkert meira, ertu samt búin að gera mikið fyrir mig, frænka! Eg finn, að þú skilur mig 0£ hvað það er að eiga að láta það af hendi, sem er dýr- mætast«, mælti eg innilega hrærður. Hún þagði og stóð á fætur. Við gengum heim að bæj- ardyrunum. Þá sagði Amgerður: »Eg ætla að reyna aA skrifa föður þínum, en líklega verður það til lítils«. Eg var þar um nóttina; daginn eftir fór eg heim á leiA með bréf Arngerðar til föður míns. Ekki veit eg, hvað hún skrifaði honum, en um kvöldið1 sagði hann mér, að hann myndi ekki framar hlutast til um gjaforð mitt. Þetta fékk mér stórrar gleði og undr- unar. Það var óvanalegt, að faðir minn skifti svo fljótt skapi. Þessu hafði Arngerður ein komið til leiðar. Þegar aðrir fóru að sofa, tók eg reiðhest minn og fór á fund heitmeyjar minnar að segja henni tíðindin. Fáir held eg að hafi verið þakklátari en við vorum við Arn- gerði. Litlu síðar fórum við bæði á fund hennar og þökkuðum henni hjálpina. Eg sé hana enn eins glögt og það hefði verið í gær, þar sem hún stóð úti á hlaðinu og horfði á eftir okkur út túngötuna. »Guð fylgi ykkur!« sagði hún lágt og bar hönd fyrir augu. — Blessuð veri hún! Ekki var það hennar sök, hve okkur Elínu bar margt á milli síðar. Hún lagði gæfuna upp i hendur okkar. Við vorum reynslulaus börn og kunnum ekki að fara með það, sem æskunni er dýrmætast, ástina. — Arngerður huggaði og gladdi marga, á meðan hún lifði. Nú mun þess minst af fleirum en mér. Sjálf bar hún þyngstu sorgina. Milt í eldraun hennar fann hún þrek til þess að hughreysta aðra. Það mun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.