Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Page 55

Eimreiðin - 01.01.1920, Page 55
CIMREIÐIN] ARNGERÐUR 55 En eg sá hana aldrei gráta eða reiðast við nokkurn «iann. Arngerður móðursystir raulaði oft fyrir munni sér, iþegar hún var að sauma eða taeta, heilar vísur eða hálfar. Eg tók eftir því, að það voru oftast sömu vís- urnar, sem hún hafði yflr, þegar hún sat þannig í næði og vann. Eg lærði þær ósjálfrátt. Oft söng hún þessa \dsu: »Langt er síöan sá eg hann; sannlega fríður var hann. Alt, sem prýða má einn mann, mest af lýðum bar hann«. Stundum söng hún að eins helming einhverrar vísu og «ndurtók hann oft með lágri, þýðri rödd, einkum þennan *tökuhelming: ». . . Lengi eftir mæna má manni á hvítum hesti«. Eg spurði hana einu sinni, hvort hún kynni ekki alla þessa vísu. Hún leit á mig, eins og henni kæmi á óvart, að eg hefði tekið eftir því, sem hún kvað. »Nei«, sagði ■hún; »hinn helmingurinn er víst týndur; það týnist svo margt«. Mér fanst hún klökk í rómi, þegar hún sagði þetta. Svo fór hún að tala um, hvort mig langaði ekki í herjamó. Mér fanst einhvern veginn, að henni myndi ■ekki geðjast að því, að eg væri að spyrja nana um vís- urnar hennar. Eg gerði það heldur ekki aftur fyr en löngu seinna. Marga rólega kvöldstund sat hún á rúmstokknum mín- um með prjónana sína og sagði mér sögur og þulur. Hún 'kunni margar sögur, en einkum voru það þó vikivaka- kvæði og þulur, sem eg lærði af henni, því að hún kunni •enn þá meira af kvæðum en sögum. Eg man, að hún söng viss lög við sum þessi fornkvæði, en eg lærði lítið af þeim. Mér þykir nú sárt, að eg skyldi ekki læra meira af þessum lögum. Nú veit eg, að með Arngerði tiafa týnst mörg falleg og fágæt þjóðlög. Eg hugsaði of «eint um þetta. Á síðustu árum æfi sinnar misti Arn- gerður mjög minni og hætti til að rugla saman kvæðum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.