Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 98
98 TÖFRATRÚ OG GALDRAOFSÓKNIR [EIMIIEIÐIM samlegt athæö. En grunur var þar sama sem dauðinn, því að hitt alt annaðist pinubekkurinn. Þá telur Galdrahamarinn upp ýms »ærleg og postulleg brögð«, sem beita megi til þess að veiða galdrakonur. Eitt af þeim er það að skrifa alls konar lygi í dómabók- ina, til þess að vörnin skuli fara út um þúfur. Annað það að lofa þeim frelsi, ef þær meðgangi. Þriðja það, að fangavörðurinn segist ætla að fara í ferð. Koma svo konur nokkrar til fangans og bjóða henni að hjálpa • henni til að strjúka, ef hún kenni þeim eitthvað í göldr- um. »Höfum við margar veitt í þessa snöru«, bæta höf- undarnir við hróðugir. Vilji galdrakonurnar ekki meðganga með góðu, og það gerðu þær auðvitað næstum því aldrei, því að flestar komu alveg af fjöllum, þegar þær voru handteknar, þá segir Galdrahamarinn að nota verði pyndingar. Sumar eru undir svo sterkri vörn Satans, að þær fást aldrei til að meðganga, hvernig sem með þær er farið. Aðrar aftur á móti yörgefur hann þegar í stað, svo að þær verða að meðganga. Bannað var að endurtaka pyndingu. En Galdrahamar- inn fer í kring um þau lög með því, að það megi ávalt »fresta« píningu og whalda henni áfram«. Biðja höf. dóm- arana að gæta þessa veí og aldrei segja: »Pyndingin verður endurtekin á morgun«, heldur: »Pyndingunni verður haldið áfram á morgun«. Annars verður þessu öllu lýst nánar síðar. Ávalt skal leiða galdrakonu aftur á bak inn í réttar- salinn, því að annars getur hún gert dómurunum tjón með augnaráði sínu. Áður skal hún vera klædd úr öllum fötum, bæði til þess að hún skuli engan hlut geta falið á sér (galdraverkfæri) og svo til þess að leita að galdra- merkjum á líkamanum (stigmata diaboli). Nánar skal svo ekki gerð grein fyrir fyrirmælum Galdrahamarsins til þess að forðast endurtekningar. Þessu var öllu framfylgt og það með þeirri grimd og miskunn- arleysi, sem einkendi rannsóknardómstólana. Jafnvel þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.