Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Side 77

Eimreiðin - 01.01.1920, Side 77
ŒIMREIÐIN] MERKILEGAR MYNDIR 77 «stu smiði til að saga, höggva og telgja viðuna. Voru peir stund- um 30 eða fleiri, — suma til að smíða úr 60 vættum járns, sem liann lagði til hákirkjunnar í gadda, reksaum og hespur. For- smiður að kirkjunni var Guðmundur Guðmundsson yngri frá Bæ (í) Borgarfirði, kallaður snikkari, því hann hafði i Kaupen- -hafn lært það handverk, og var nýkominn hingað aftur, hinn hagasti maður þá hér í landi. Anno 1650‘) dag 25. Maii var með miklum mannfjölda, atburðum og ráðum reistur sá eini lilið- veggur kirkjunnar, en hinn annar þann 27. Maii, og það sumar var öll hákirkjan reist, bæði að undirgrind og rjáfri, og súðuð upp frá bitum, en að neðan slegið fyrir með borðvið um vetur- inn, súðin öll tvífóðruð með bestu Gullandsborðum; árið eftir var viðbætt það tilvantaði. En Skálholtskirkjukór var bygður síðar anno 1673. Til forkirkjunnar lagði M. Brynjólfur stóru stöplana og nokkra undirviðu; en biskupinn M. Pórður lét hana byggja anno 16791 2 3). Allan byggingarkostnað Skálholtskirkju með kaupi og kosti smiðanna, heimdrætti viðanna á XII hndr. hest- 'um, fyrir X álnir hvert hestlán, og síðan fyrir uppbyggingu á kórnum, lagði hann eftir framlögðum reikningum fyrir IIII hndr. lindr. XXX hndr. upp á landsvísu. Til þessarar Skálholtskirkju- byggingar gaf íslands compagnie2) af sinni góðvild 100 ríxdaii; voru það prédikunarstóllinn og skírnarfonturinn með þeirra himni yfir, tvær altaris messingpípur og 3 stóru eikarhurðirnar tfyrir útidyrum forkirkjunnar og báðum stúkudyrunum. Ekki befir nú á seinni tíðum rambyggilegra hús og af betri kostum 4*ert verið af tré hér á landi heldur en sú Skálholtskirkja, svo sem enn sér merki til4); meinast staðið hefði kunnað fyrir fúa ■og viðarhrörnun um 200 ár, ef árlega notið hefði M. Brynjólfs umhirðingar. Hann lét og steypa utanlands og innflytja hingað anno 1674 stóra Ijósahjálminn í framkirkjunni, er vegur nærri 12 fjórðunga, en kostaði 32 ríxdali, hvar af kirkjan átti af brota- kopar fyrir 11 ríxdali. Einnig tillagði hann eina altarisflösku með skrúfi, hvorttveggja af silfri, vegur 24 ríxdali, en setti hana fyrir 28 rixdali. Svo og mörg önnur ornamenta í messuklæðum ■og öðrum instrumentis fekk hann Skálholtskirkju fyrir afgamla og óbrúkanlega messufataræfla og bókaskræður. Þann gamla stóra járnhring í Skálholtskirkjuhurðu keypti hann frá Heiga- fellskirkju anno 1642 virtan fyrir XV álnir, en betalaði hann 1) Petta ártal kemur heim við frásögn síra Torfa Jónssonar í Gaulverjabæ. Hann segir, að það hafi verið »á 11. ári hans biskupsdæmis«, II. bindi, bls. 3G1. 2) Kemur og lieim við frásögn sira Torfa, II, 360. M, J. 3) Einokunarverslunarfélagið »Det islandske, færöiske og nordlandske Kom- pagni«, sem licr rak verslun 1G20—1662. Eftir frásögn síra Torfa ætlaði kóngur lika af sérstakri mildi að gefa 100 dali, en það fórst fyrir vegna svenska striðs- *ns! II, 361. M. J. 4) Liklega nálægt 1730. M. J.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.