Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 94

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 94
94 NÝR MYNDHÖGGVAR [ lEIMREIÐIÍf stundir eins og vant er að vera við sjóinn, og þær notaði hann óspart til þess tvenns, sem hugur hans stefndi að: íþrótta og þess að teikna hvað eina, sem fyrir augun bar. Siðasta árið dvaldi hann svo í Reykjavík, og fór hann þá að gera alvöru úr því að sinna þeirri rödd, sem alt af kallaði hann í þessa sömu átt, inn á listamannsbrautina. Fékk hann tilsögn bæði i dráttlist og mótun hjá lista- mönnum hér, og þeim, sem þetta ritar, er og kunnugt um, að hann stundaði dráttlist af kappi í litlu félagi, sem stofnað var í þeim tilgangi. Og þá réðst hann í þad mikla stórvirki að gera sjö höggmyndir, er skreyta áttu anddyrið í húsi »Nathan & 01sens« í Reykjavík. Myndir þessar eru ekki enn komnar lengra en í gibs, en þær standa nú á syllum sínum i anddyrinu: Neðst »Víkingur«, þá »Goðorðsmaður«, þá Rjörn Jórsalafari, þá Guðbrandur Þorláksson, þá Skúli fógeti, þá Jón Sigurðsson og efst Tryggvi Gunnarsson. Tímaröðin ræður skipuninni, en allar tákna myndirnar stig i framþróun verslunar og við- skifta íslands. Tvær af þessum myndum geta menn nú séð hér: Guðbrand biskup og Jón Sigurðsson. Því verður auðvitað ekki neitað, að hnýsinn maður getur fundið viðvaningsdrætti hingað og þangað um myndirnar, og verulegur afburða frumleikur kemur ekki frain. Goðorðsmaðurinn, sem er fyrir ýmsra hluta sakir einhver fallegasta myndin, er t. d. talsvert svipaður forn- mönnum Einars Jónssonar. En á þetta er ekki að líta fyrst og fremst, heldur hitt öllu heldur, hvernig hér er í garðinn búið, að ungur maður, sem nálega enga tilsögn hefir haft og fátt eitt átt kost á að sjá og lítið að sliku unnið, ræðst í annað eins stórvirki og það, að gera sjö myndir, allar frumlegar og flestar svo, að treysta verður á ímyndunaraflið eilt saman. Verður þá naumast með sanngirni annar dómur á það lagður en sá, að hann hafi komist afburða vel frá verkinu. Geta menn nú, þeir sem ekki eiga kost á að sjá myndirnar sjálfar, dæmt dálítið um þetta sjálfir af myndum þeim, sem hér eru birtar. Feim, sem þetta ritar, þykir myndin af Guðbrandi best myndanna, þegar á alt er litið, að undanskildum lág-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.