Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 97

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 97
EIMREIÐIN] 97 Töfratrú og galdraofsóknir. Eftir Magnús Jónsson. B. Galdraofsóknirnar. í þriðja parti Galdrahamarsins eru reglurnar fyrir því, hvernig farið skuli að því, að útrýma * göldrum með galdraofsóknum. Galdraofsóknunum er þegar í byrjun gefinn byr undir báða vængi með því að gera það eins hægt og unt er að koma galdra- ináli af stað. Laus grunur er nógur. T. d. ef það fréttist, að einhver sveit sé pláguð af göldr- um, þá er dómarinn skyldugur að hefjast þegar í stað handa. Þegar rannsóknardómarinn er kominn, á hann þegar að festa upp auglýsingar, þar sem hann hvetur alla til að ákæra þá, sem grunaðir kunna að vera af einhverjum ástæðum. Vel má kirkjan launa þeim, sem rösklega ganga fram í því að ákæra, annaðhvort með blessunum og fyr- irbænum eða jafnvel með peningum. Tekið skal einnig móti nafnlausum kærum. Ekki er Galdrahamarinn sérlega vandur að vitnum. í galdramálum eru allir fullgild vitni. Bannfærðir menn, ærulausir, meðsekir, strokumenn, jafnvel galdrakonur, sem þó voru taldar sjálfsagðar að Ijúga hverju orði, jafn- vel þær eru fullgildar að vitna móti öðrum gaidrakonum. Börn á óvitaaldri máttu einnig bera vitni, menn á móti konum sínum og konur móti mönnum sínum. Verjanda er galdrakonum gert illmögulegt að hafa. Að vísu er þeim leyft það, en á sama tíma er búið svo um hnútana, að enginn skuli þora að gerast verjandi í slík- um málum, því að Galdrahamarinn telur slíkt mjög grun- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.