Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 102
102 TÖFRATRÚ OG GALDRAOFSÓKNIR ieimreiðin segir t. d., að fangarnir eigi að geymast í þolanlegum vistarverum, og telur þar til þurfa þriggja atriða: 1. að staðurinn sé þolanlegur, en ekki ógurleg neðan- jarðar-vistarvera. Vitnar hann þar í lagaboð Karls V. frá 1532, hið svo kallaða »Carolina«, sem er um dauðasakir, hvernig með þær skuli farið, og þar á meðal um galdra- mál; en þar er þess krafist, að fangavistin megi alls ekki vera svo, að hún ein fyrir sig sé hegning. 2. að fangarnir sé sem allra stytstan tíma í fangelsun- um, og . 3. að fangavistin sé eingöngu gæsla, en alls ekki til kvalar eða hegningar. Hann krefst þess einnig, að þegar einhverjum hefir verið varpað í fangelsi um sakleysi, þá skuli hann fá ríf- legar skaðabætur. Eru til ýms skilríki fyrir því, að svo hafi verið gert. En í galdramálum kom það reyndar sjaldan til, því að það mátti svo heita, að þar væri engin leið út úr fangelsinu nema út á bálið. Auðvitað var mjög erfitt að fá þessum reglum fram- fylgt. Það fór eftir skapferli hvers fangavarðar um sig, og þeir urðu jafnan einráðir þar. Fór einnig fangavistin mjög eftir því, hve þungur glæpurinn var, sem hver um sig var sakaður um. Staða og virðing fanganna hafði og áhrif á kjör þeirra. Þar stóð galdrafólkið verst að vígi. Þeirra glæpur þótti svívirðilegastur. Þeirra kveini og kær- um var síst ansað. Og allur fjöldi þeirra var umkomu- lítið fólk, þótt æðri stéttirnar færu engan veginn varhluta. Stundum var pyndingum beitt í fangelsunum. Fang- arnir voru barðir með ólum og hrísvöndum. Sjóðandi egg sett undir handarkrikana og annað slíkt »smávegis«. Annars átti alt slíkt að fara fram í sérstökum klefum. Er vér íhugum alt þetta og gætum þess, að sumir voru þarna ár eftir ár, þá getum vér fyrst skilið það, að sjálfur pínubekkurinn og bálið fór að verða minna aga- legt í hugum þeirra, og sú löngun fór að eflast að geta með einhverju, jafnvel með því að játa upp á sig alls konar glæpi, losnað úr þessum kvalastöðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.