Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Qupperneq 11

Eimreiðin - 01.01.1920, Qupperneq 11
EIMREIÐIN] JÓHANN SIGURJÓNSSON 11 tekist að koma leikriti sínu á framfæri við Dagmarleik- húsið, varð umrætt um þau tíðindi í hóp nokkurra ís- lenskra stúdenta. Menn voru að tala um, að þetta mundi vera í fyrsta sinn, að íslenskt leikrit yrði sýnt í útlönd- um. En þá gall einhver við, »að best væri nú að heyra lófa- klappið fyrst«. Þau orð loða í eyrum mér enn þann dag í dag, bæði vegna þess að þau eru ósvikin íslenska, en þó ekki síður vegna hins, að þau lýsa prýðilega vel af- stöðu íslenskra stúdenta til Jóhanns um þær mundir. Margir þeirra voru góðir félagar hans, en eg sé enga á- stæðu til að draga dul á það, að í augum flestra þeirra var hann þá orðinn vonarpeningur. En einmitt þá fóru sumir þeir, sem þektu Jóhann best, að hafa fulla trú á honum. Pað kom fyrst í ljós, þegar verulega harðnaði í ári fyrir honum, að þetta örlynda og óvarkára augnabliksbarn bjó yfir hörðum, ósveigjanlegum viljakrafti. Það var engin furða, þótt þeir sem lítið þektu hann, héldu að hann væri ekkert annað en óstöðuglynd- ur og óráðinn ofurhugi. Veðrabrigðin i tilfinningalífi hans voru oft snögg og komu mönnum á óvart. í íslensku pólitíkinni, sem þá var eins og óslökkvandi eldur í stú- dentanýlendunni í Kaupmannahöfn, var hann t. d. alt annað en stefnufastur, og oft var það gersamlega undir augnabliks skaplyndi hans komið, hvernig hann dæmdi um menn og málefni. En sannleikurinn var sá, að í raun og veru skeytti hann lítið um flest annað en þetta eina, sem honum var hugfast seint og snemma, 1 vöku og svefni: að ná því takmarki, sem hann hafði sett sér, — að verða víðfrægur rithöfundur og semja ódauðleg listaverk. Hann trúði því bókstaflega, að hann væri til þess í heiminn fæddur, og hann hélt dauðahaldi um þá trú, hvað sem á dundi. Hann tók það ótrúlega sárt, ef hann varð þess var, að menn höfðu vantrú á bæfileikum hans og sýndi þá oft litla skapstillingu. En sjálfstraust hans veiktist ekki og vilji hans bilaði ekki fyrir það. Um þessar mundir hafði hann strauminn í fangið að flestu leyti, rit hans höfðu ekki aflað honum þeirrar viðurkenningar, sem hann hafði gert sér svo miklar vonir um, hann vissi að flestir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.