Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 37

Eimreiðin - 01.01.1920, Blaðsíða 37
EIMREIBIN] BOLSJEVISMI 37 arréttinn og skoða allar auðvaldsstjórnir sem fjandsamlegar sjálfum þeim og hinum eignalausu stéttum, er þeir voru ávalt reiðubúnir að bjálpa um vopn o. þ. h. til þess að ná völdunum í sínar hendur. Þeir bjuggust við að rúss- neska stjórnarbyltingin mundi verða tekin til fyrirmyndar í nágrannalöndunum og að alt mundi ganga eins og í sögu. Hreyfingin hefir breiðst út en hvergi lánast. þetta varpar miklu ljósi yfir viðskifti þeirra við önnur lönd, og einkum að því er snertir hin sorglegu borgarastríð í. Finnlandi, Póllandi, Eistlandi og víðar. Á Finnlandi báru auðvaldsstéttirnar að lokum sigur úr býtum, en ekki fyr en þær höfðu fengið lið frá Þýzkalandi, Svíþjóð og Banda- mönnum, til þess að yfirstíga rauða herinn, og einungis með því að beita hinni afskaplegustu grimd og vinna ó- dæma hryðjuverk.1) Finnland hefir í þessu efni sannað kenningu Lenins, að hvaða auðvaldsstjórnir sem væri, jafnvel þótt þær væru fjandsamlegar innbyrðis, mundu leggja saman til þess að berjast gegn rauða flagginu. Sagan um hernað bandamanna á Rússlandi er bæði löng og Ijót, og að sumu leyti nokkurri þoku bulin. Hann hófst fyrst fyrir alvöru í ágúst 1918. Vera má að hann hefði byrjað fyr ef Wilson forseti hefði ekki fyrirfram lagt á móti honum í hinum 14 greinum sínum og með því að senda bolsjevíkum samúðarskeyti eftir Brest- Litovsk samningana, eða ef Bandamenn hefðu ekki haft öðru að sinna og líka treyst á gull sitt og leyniþjóna, sem lofuðu því, að ný stjórnarbylting skyldi þá og þegar kollvarpa bolsjevíkum. Sennilegt er, að hin einstaka 1) Pað er tilgangurinn með grein þessari að geía dálitla hugm^’nd um bolsje- vika eins og þeir eru og stefnu þeirra, en ekki halda uppi til sýnis glæpum andstæðinga þeirra. Hér verður þvi lilið frá þvi sagt með hvíliku grimdaræði byltingahreyfingin og umboðsnefndirnar hafa verið bældar niður þar sem and- stæðingar þeirra náðu yfirhönd. Pó má taka það fram að frásagnir um liermd- arverk þeirra eru a. m. k. eins vel staðíestar og frásagnir um illvirki bolsjevika, oft miklu betur. T. d. segir New Statesmcin 19. april 1919 — blað sem er langt frá þvi að draga taum bolsjevika — að þegar »Hvitingjar« sigruðust á bylting- unni á Finnlandi liafi þeir látið skjóta milli 15 og 20 þúsund »Hauðingja«, þar á meðal mörg hundruð konur, og frá þvi i júni þangað til í október 1918 hafi 13 til 18 þúsund fangar verið svellir til dauða í dýflissunum og að það hafi verið gert af ásettu ráði. Og frá þvi er skýrt að i febrúar 1919 fylgdi livita stjórnin á Finnlandi enn þá þeirri reglu að beita pislum til þess að neyðu sakborninga til sagna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.